Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2007
Helgarblað DV
Eros aðstoðarvarðstjóri
Skoski fatafellirinn Stuart Kennedy, öðru nafni Eros aðstoðarvarðstjóri, þarf að
maeta fyrir dóm síðar í mánuðinum. Ástæðan er fatnaðurinn sem hann afklæðist
þegar hann sýnir. Þar er nefnilega um að ræða lögreglufatnað. Fylgihlutir„aðstoð-
arvarðstjórans" innihéldu meðal annars kylfu, handjárn og úðabrúsa og þar
stendur hnífurinn i kúnni. Ekki er eingöngu um ólöglegan einkennisbúning að
ræða, heldur telur lögreglan að hann hafi ekki haft ástæðu til að bera fylgihlutina.
Sex konur uröu fórnarlömb Garys Heidnik þegar hann ákvaö aö upplifa draumóra
' sína sem voru aö koma sér upp kvennabúri. Konurnar sættu miklum pyntingum og
næröust á hundamat og vatni i prísundinni. Tvær kvennanna liföu ekki af meðferðina
sem þær sættu og hinar áttu sennilega aldrei eftir að gleyma dvölinni.
iHoHoHo
Jólastemningin í Hannover í
Þýskalandi er í hættu. Ástæðan
er jóladagatal ferðamiðstöðvar
borgarinnar. Dagatalið í ár verð-
ur mjög sérstakt, en mikill vafi
þykir leika á því hvort það muni
þjóna tilgangi sínum sem vænt-
anlega er að koma almenningi
í jólaskapið. Á dagatalinu getur
að líta böm að leik og andi árs
og friðar virðist svífa yfir vötn-
um. En ef betur er að gáð má sjá
glitta í mann með öxi, kannski
ekkert skrýtið; jólatré og allt það.
En þarna er ekki um jólasvein
að ræða eða fjölskyldufööur að
finna tré heldur er þama á ferð-
inni Fritz Haarmann, alræmd-
ur fjöldamorðingi sem herjaði á
| borgina fyrir áttatíu árum.
<<j
K
RétHætíí
Sádi-Arabíu
Nítján ára stúlka í Sádi-Arab-
íu var í síðustu viku dæmd til tvö
hundruð svipuhögga og hálfs árs
fangelsisvistar. Hennar sök var
sú að hafa verið farþegi í bifreið
með karlmönnum sem hún
þekkti ekki. Hún var líka fómar-
lamb fjöldanauðgunar af hálfu
'þessara sömu karlmanna. I upp-
hafi hafði dómurinn hljóðað upp
á helming þessa, en var þyngdur
eftír að hún áfrýjaði. Karlmenn-
imir sem nauðguðu henni vom
upphaflega dæmdir til 1 til 5 ára
fangelsisvistar, en sá dómur var
einnig þyngdur eftir áfrýjun, upp
í 2 tíl lOárífangelsi.
mm
Flúðiíkjaft
krókódtís
Bflþjófur í Flórída í Banda-
ríkjunum endaði í gini krókódfls,
þegar hann reyndi að flýja und-
an lögreglunni. Lögreglan hafði
fengið tilkynningu um bílþjófn-
að á verndarsvæði indjána og
brenndi á svæðið með vælandi
sírenur. Kom þá í ljós að um tvo
bflþjófa var að ræða. Lögreglan
hafði fljótlega hendur í hári ann-
ars þeirra, en hinn komst undan
á flótta, eða svo hélt hann. Hann
ákvað að henda sér út í tjöm sem
var þarna í grenndinni, það sem
hann ekki vissi var að þar úir og
grúir af krókódílum og varð það
honum að aldurtila.
I járnum Heidnik í
höndum réttvísinnar
'4
Gary Heidnik fæddist árið 1943.
Faðir hans var ofbeldisfullur og
móðir hans var áfengissjúklingur
sem framdi sjálfsmorð. Skólaganga
Heidniks var ekki löng og þrátt fyrir
að hann væri afburða gáfaður hætti
hann í menntaskóla án þess að taka
lokapróf. Talið er að gáfnavísitala
hans hafi verið um 130.
Eftir að hafa hætt í skóla uppfyllti
hann bernskudraum sinn og gekk í
herinn, en var fljótlega leystur und-
an herþjónustu, með full eftirlauna-
réttíndi, vegna sífellt versnandi geð-
rænna vandamála. Mánaðarlegar
greiðslur frá hernum nýtti hann til
fjárfestinga og fljótlega kom í ljós að
hann hafði mikla fjármálagáfu. Um
miðjan sjötta áratuginn vom eignir
hans metnar á fimm hundmð þús-
und bandaríkjadali. Með næga fjár-
muni milli handanna var honum
kleift að snúa sér að sínu skelfilega
áhugamáli.
Fangelsisvist og kvennabúr
Til að fela auðæfi sín keypti hann
sér kirkju og útnefndi sjálfan sig
biskup hennar, þó ekki fari neinum
sögum af söfnuði.
Á fullorðinsámnum var Heidnik
ítrekað vistaður á sjúkrastofnunum
vegna sjálfsmorðstilrauna og vegna
geðrænna vandamála og síðla árs
1978 var hann dæmdur til fjögurra
ára fangelsisvistar fyrir mannrán og
nauðgun á þroskaheftri kunningja-
konu hans.
Fangelsisvistin hafði engin áhrif
til hins betra og að henni lokinni
steig hann sitt fyrsta skref til að gera
draumóra sína að vemleika. Þeir
vom að koma sér upp kvennabúri.
Fyrsta fórnarlamb hans var vænd-
iskonan Jósefína Rivera, en henni
rændi hann á þakkargjörðardag-
inn 1986. Tveimur mánuðum síðar
var Sandra Lindsey komin í félags-
skap Jósefínu og um jólaleytið bætt-
ust Lísa Thomas og Debora Dudley
í safnið. Heidnik lét þó ekki staðar
numið því um miðjan janúar 1987
rændi hann hinni átján ára gömlu
Jacqueline Askins.
Hundamatur og hrottaskapur
Konunum var haldið föngnum
í kjallara á heimili Heidnilcs. Ann-
að hvort vom þær hleklqaðar við
vatnsrör eða látnar dúsa í gryfju sem
Heidnik hafði grafið í gólfið. Eina
næringin sem þær fengu var hunda-
matur og vatn og mestan tímann
vom þær eingöngu íklæddar skyrtu
þannig að Heidnik ættí hægt um vik
við að nauðga þeim, sem hann gerði
oft og iðulega.
I prísundinni sættu konurnar
kvalaftfllum pyntingum, þar sem
Heidnik beitti meðal annars raf-
magni. Eitt sinn grunaði hann að
þær hygðu á aðgerðir gegn hon-
um og brá hann þá á það ráð að
eyðfleggja hljóðhimnur þeirra með
skrúfjárni svo þær gætu ekki heyrt
þegar hann kæmi niður stigann í
kjallarann. Aðeins ein kvennanna
slapp við þá meðferð og það var Jós-
efína Rivera, fyrsta fórnarlamb hans.
Af einhverjum annarlegum ástæð-
• •• bráhannþááþað
ráð að eyðileggja
hljóðhimnur þeirra
með skrúfjárni svo
þær gætu ekki heyrt
þegarhann kæmi nið-
urstigann í kjallarann.
um var hann farinn að treysta henni
og því slapp hún við þessa refsingu.
Þær sem lifðu af dvölina í kjallaran-
um þjáðust af varanlegri heymar-
skerðingu.
Mannát og nýr fangi
í febrúar 1987 dó Sandra Lindsey
eftír að hafa hangið hlekkjuð á ann-
arri hendi á vatnsröri í kjallaranum
í marga daga óslitíð. Heidnik hlut-
aði lík hennar sundur með keðju-
sög og hakkaði hana niður. Hakkinu
blandaði hann saman við hundamat
og gaf föngum sínum og hundum.
Hann neytti þess einnig sjálfur.
Átjánda mars fékk Heidnik nóg af
Deboru Dudley, en hún hafði sífellt
sýnt honum mótþróa og fjandsam-
legt viðmót, í stað þeirrar skelfingar
sem hann vænti. Hann hentí henni
ofan í gryfjuna sem hann hafði grafið
í gólfið og nú fyllt með vatni og myrti
hana með rafmagni. Með aðstoð Ri-
vera losaði hann sig við lfldð með
því að fleygja því í almenningsgarð
í New Jersey nokkrum dögum síðar.
Fertugur, pólskur innflytjandi var drepinn af kanadísku lögreglunni:
Ætlaði að hitta móður sína
Hún var stutt, dvölin hjá Robert Dziekanski í
Kanada. I lok síðustu viku kom hinn fertugi Pólverji
til Kanada til að hitta móður sina. l>etta hafði verið
hans fyrst flugferð, en misskilningur varð þess vald-
andi að hann komst ekki lifandi út út Uugstiiðinni.
Móður lians, sem hafði komið iil að tak.i á móti
honum, var tilkynnt að hann hefði ekki komlð með
áætlaðri vél og fór hún því aftur heinr til sín.
Robert Ilziekanski, sem ekki kunni orð í ensku,
settist niður og beið. Tíu tímum síðar var hann
orðinn uppgefinn, þreyttur og úrillur að sögn vitna.
Þegar þar var komið sögu tók hann lítiö borð og
jreylti því gegnum glervegg í flugstöðinni. Og það
var eins og við manninn mælt. Flugstöðvarlögregl-
an mætti á svæðið og tók til sinna ráða. Að sögn
vitna stóð lögreglunni engin ógn afRobert D/.iek-
anski, þvert á móti snéri hann baki í þá og ætltiði að
ganga á brott.
Atvikið kvikmyndað
l>essi vitnisburður er staðfestur á myndbands-
upptöku sem Paul Pritchard, óbreyttur borgari, náði
af atvikinu.
Það skipti þó engum togum og liigreglan skaut
Pólverjann með raíbyssu, sem sendi fimmtíu þús-
und volt í gegnum líkama hans, ekki einu sinni
heldur tvisvttr. í síðara skiptið lá hann óvígur á gólf-
inu.
Aðgerðir lögreglunnar eru til rannsóknar, en
upptakan af atvikinu var fyrst send til fjölmiðla og
barst síðan lögregluyfirvöldum í henilur. l.ögregl-
an hefur birt upptökuna, sem spannar tíu mínútur.
„Eg veit ekki hvers vegna lögreglan gerði það sem
hún gerði. Það lítur ekki út lyrir að þeim hafi verið
ógnað," sagði Ron Foyle lögreglusérfræðingur við
kanadíska fjölmiðla.
Taser-rafbyssu er oft beitt þegar lögregla eða
Skarð Deboru varð að fylla og Heid-
nik fór aftur á stúfana og skömmu
síðar hafði vændiskonan Agnes Ad-
ams bæst í hópinn. Hún myndi þó
ekki þurfa að þjást jafnlengi og hinar
konurnar.
Jósefína flýr
Þann 24. mars slakaði Heidnik
of mikið á gagnvart Jósefínu. Hann
leit meira á hana sem vitorðsmann
en fanga og hleypti henni einni út
úr húsi. Hún beið ekki boðanna og
hafði samband við lögregluna. Lög-
reglan brást skjótt við og leitaði í húsi
Heidnilcs og fann þær konur sem
voru eftirlifandi þar sem þær hímdu
skelfingu losmar í rökum kjallaran-
um. Til að auka enn frekar á þann
hrylling sem húsið bjó yfir fann lög-
reglan einnig lflcamshluta Söndru
Lindsay í frystinum og kæliskápn-
um. Lflc Deboru fannst fljótlega í al-
menningsgarðinum. Þegar hér var
komið sögu voru um fjórir mánuðir
liðnir frá því Gary Heidnik hafði rænt
Jósefínu Rivera.
Við réttarhöldin yfir Heidnik
reyndi verjandi hans að sýna fram
á að hann væri geðveikur, en vitn-
isburður fómarlamba hans þóttí
bera öðm vitni. Það tók kviðdóm
um sextán tíma að komast að nið-
urstöðu um sekt Heidnflcs. Þann 1.
júlí 1988 var hann fundinn sekur um
öll ákæruatriði, þar með talin morð-
in á Söndm og Deboru. Hann var
dæmdur til dauða og var þeim dómi
fullnægt ellefu árum síðar með ban-
vænni sprautu.
\ / f
Robert Dziekanski Óvígur á gólfinu eftir að hafa
fengið 50.000 volt í sig tvisvar.
öryggisverðir þurfa að gera einhvern óvígan. Að
siign framleiðanda byssunnar er skot úr henni ekki
lífshættulegt, en þó hefur notkun hennar, að sögn
yfirvalda í Kanada, tengst átján dauðsföllum þar í
landi. í Bandaríkjunum eru tilfellin t\'ö hundruð
áttatíu og fjögur.