Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Helgarblað DV Glimmerogglamúr Oft þarf einungis lítið til að gera gott áramótapartí ennþá þetra.Til dæmis að skreyta vel og skemmtilega og hafa eitthvað ákveðið þema í litavali. Glimmer og glamúr er alltaf vinsælt á áramótunum og svo er einstaklega skemmtilegt að hafa það að reglu að allir eigi að mæta með grímu. Svo er jafnvel hægt að verðlauna þann sem mætir með flottustu grímuna. Mangómargaríta Vi bolli skrælt mangó 40 ml tequila ISmlcointreau V* lime • Kreistið safann úr lime-inu (blandarann. Bætið við mangóinu og blandið saman við lime-safann. Þvi næst er tequila, cointreau og klökum hellt út í og haldið áfram að blanda öllu saman. Þegar klakinn er mulinn og drykkurinn tilbúinn er honum hellt i kokkteilglas og skreyttur að vild, til dæmis með lime. Kampavíns- kokkteill Uppskriftfyrireinn: m 1 sykurmoli Dass af Angostura bitter Dassafbrandí Kampavín Kirsuber Setjið sykurmolann (botninn á kampavínsglasinu og hellið örlitlum Angostura bitter í glasið, bara rétt yfir sykurmolann. Bætið því næstlitlum slurkaf brandí í glasið og fyllið svo upp með kampavíni að eigin vali. Þeir sem vilja geta bætt einu kirsuberi út í glasið til skreytingar. Áramóta- hlaðborð Nú eru margir sem halda stór matarboð á gamlárskvöld til að fagna nýja árinu með vinum og ættingjum. Áður en hafist er handa við að búa til mat fyrir slíka stórveislu erýmislegt sem þarf að t leiöa hugann að.Til dæmis er sniðugt að hafa eins konar hlaðborð á boðstólum með mörgum smærri réttum í stað einnar stórrar máltíðar til að allirfinni séreitthvað við sitt hæfi. Þá er gott að reiða sig á gamlar og góðar uppskriftir sem þú veist að koma vel út og vera ekki með nema tvær nýjar uppskriftir. Maður veit aldrei hvað gæti klikkað og þá er gott að hugsa til þess að hinir réttirnir séu þó allavega góðir og klassiskir. CHILI-RISARÆKJUR Nú þegar flestir hafa sprengt sig út á gómsætum steikum og ljúffengum kjötréttum yfir jólin er tilvalið að breyta örlítið til á gamlárskvöld og gæða sér á spennandi sjávarréttum. Chili-risarækjurnar eru réttur sem hentar vel í áramótaboðinu. Jafnt sem smáréttur með fleiri réttum eða bara einn og sér. Njótið vel og gleðilegt nýtt ár! CHILI-RISARÆKJUR FYRIR FJÓRA • 500 g risarækjur • 2 msk. sólblómaolía • 2 msk. engifer, saxað • 2 hvítlauksgeirar, smátt skornir • Kjami úr einu sítrónugrasi, smátt saxaður • 1 rautt chili-aldin, smátt skorið • 3 dvergbítar, smátt skornir (má sleppa) • 1 msk. sítrónusafi • 1 msk. sojasósa • 1 sítróna (efvill) Skelhreinsið rækjumar, efþarf, en skiljið örlítinn enda eftir. Hitið olíu í potti og steikið engi- fer, hvítíauk, sítrónugras, chili-aid- in og dvergbít. Bætið sítrónusafa og sojasósu út í og látið malla við vægan hita í um það bil 10 mín. Takið af hit- anum og setjið í skál ásamt rækjun- um. Blandið vel saman og látið bíða í 3 klukkustundir í ísskáp. Steikið rækj- urnar á pönnu í augnablik eða þar til þær em orðnar bleikar. Berið fram með salati og brauði. Gott er skera niður sítrónur og hafa með rækjun- um. « SHALIfflAR^ INDIAN - PAKISTANI CUISINE AUSTURSTRÆTI 4, Tel. 5510292 www.shalimar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.