Peningamál - 01.02.2000, Blaðsíða 13

Peningamál - 01.02.2000, Blaðsíða 13
12 PENINGAMÁL 2000/1 festingu sem ekki er hæf í viðskiptum við Seðlabank- ann. Almennt er litið á stöðu sem þessa sem viðvör- unarmerki sbr. það sem sagt er í grein um fjármála- stöðugleika hér síðar í þessu hefti Peningamála. Raunvaxtaígildi stýrivaxta Seðlabankans svipað þrátt fyrir vaxtahækkanir ... Þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi fimm sinnum á undanförnum tólf mánuðum hækkað vexti, samtals um 2,6 prósentustig, hafa stýrivextir bankans tæplega náð að fylgja þeim breytingum sem orðið hafa á verðbólguvæntingum á sama tíma. Á mynd 5 er sýnd reiknuð raunávöxtun stýrivaxtanna miðað við verð- bólguálag ríkisskuldabréfa. Verðbólguálag ríkis- skuldabréfa er fundið sem mismunur ávöxtunar óverðtryggðra og verðtryggðra ríkisskuldabréfa með sömu tímalengd. Reyndar var raunávöxtun mæld með þessum hætti óvenjuhá í árslok 1998, rösklega 5%, og hafði verið að sveiflast milli 4% og 4,5% lengst af á árinu 1998. Eftir vaxtahækkanir Seðla- bankans nú í janúar og febrúar er raunávöxtun stýri- vaxtanna á bilinu 4,8%-4,9%. ... en munur peningamarkaðsvaxta hér og erlendis ekki verið meiri Munur skammtímavaxta hér og erlendis hefur hins vegar farið vaxandi á undanförnum mánuðum ef frá er talin lækkun sem varð í byrjun þessa árs. Sú lækk- un stafaði annars vegar af því að hinar nýju lausafjár- reglur sem tóku gildi í árslok drógu úr þeim þreng- ingum sem verið höfðu á peningamarkaðnum og leiddi af eldri lausafjárreglum og hins vegar af því að peningamarkaðsvextir erlendis fóru hækkandi meðal annars vegna væntinga um aukið aðhald í peninga- málum í helstu iðnríkjum. Þær væntingar gengu eftir þar sem stýrivextir seðlabanka bæði í Bandaríkjunum og ESB-ríkjum voru hækkaðir. Um þessar mundir er vaxtamunur á peningamarkaði á bilinu 5,5% til 6% eftir því hvort litið er til millibankavaxta eða ávöxtu- nar ríkisvíxla. Í kjölfar setningar nýrra lausafjárreglna dró á ný úr vaxtabili inn- og útlána á millibankamarkaðnum og er það nú um 0,4% en það fór hæst í 1,2%-1,5% undir lok ársins 1999. Vaxtamunurinn nú er ívið lægri en fyrir setningu eldri reglna um laust fé í febrúar 1999. Vaxtabilið jókst á síðasta ári vegna þeirra lausafjárreglna sem þá giltu. Þá hafa viðskipti með ríkis- og bankavíxla einnig farið vaxandi á ný það sem af er ári en eldri lausafjárreglur Seðlabank- ans leiddu til samdráttar í þeim viðskiptum. Í byrjun febrúar var tekið frekara skref í upp- byggingu millibankamarkaðar fyrir krónur. Hafin Stýrivextir nokkurra landa frá ársbyrjun 1999 Jan. Feb. Mars Apr. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 % Bretland Bandaríkin Evrusvæðið Noregur Svíþjóð Danmörk Ísland Japan Mynd 6 1999 2000 3 mán. peningamarkaðsvextir hér og erlendis frá ársbyrjun 1999 Jan. Feb. MarsApr. Maí Júní Júlí Ág. Sept.Okt.Nóv. Des. Jan. Feb. 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 % Vaxtamunur ísl. og erl. ríkisvíxla* 3 mán. ríkisvíxlar, Ísland 3 mán. erl. ríkisvíxlar (viðsk.vegnir vextir) Vaxtamunur ísl. og erl. millibankam.vaxta* Mynd 5 *Prósentustig 1999 2000 J MM J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S N J 1996 1997 1998 1999 2000 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 % 6,0 6,5 7,0 7,5 8,0 8,5 9,0 9,5 10,0 10,5 11,0 % Mynd 4 Raunvaxtastig og stýrivextir frá ársbyrjun 1996 til 15. febrúar 2000 M.v. verðb.væntingar nú 0,8 ár fram í tímann M.v. verðb.væntingar nú 3,4 ár fram í tímann 2 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.