Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Page 51
DV Matur FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 51 ÍT777 UMSJÓN: KOLBRÚN PÁLÍNA HELGADOTTIR kobrun©dv.is Engifer er aðallega ræktað vegna hnúðóttrar ;f * rótarinnar til þess að krydda mat og hefur verið S&k&JS&k ræktað í Asíu í yfir 3000 ár. ÁVesturlöndumhefur engiferlengstafveriðnotaðþurrkaðíbaksturen 'V'í notkun á fersku engifer hefur aukist á síðustu árum Hto ~ og þá aðallega í austurlenska matargerð. Hægt er að nota ferskt engifer i rétti þar sem gefið er upp þurrkað engifer. Þegar það er gert skal þess gætt að nota engiferið í hófi. DISCOVER THE ORIGINAL EASTEiN TASTE IN WEST SHALÍmAí^ INDIAN LUNCH lrom 11:30-15:00 INDIAN - PAKISTANI CUISINE AUSTURSTRÆTl 4, Tel: 551 0292 , www.shalimar.is INDIAN DINNKK Irom 1/5:00-22:00 EXÓTÍSK STEMNING Hvort sem það er forréttur, meðlæti eða eftirréttur er alltaf gaman að bera fram fallega ávaxtarétti á sumrin. ÁSTRÍÐUÁVAXTASALAT FYRIRTVO ■ 2 ástríðuávextir ■ 1 msk. hunang ■ Limesafi ■ 1 kíví afhýtt og skorið í sneiðar ■ 1 banani skorinn í sneiðará ská ■ 1 bolli steinhreinsuð rauð vínber skorin til helminga ■ Skerið ofan af ástríðuávextinum og takið ávaxtakjötið úr með skeið. Blandíð því saman við hunang og limesafa og setjið saman við ávextina. Blandið létt saman. FERSKT ÁVAXTASALSA FYRIR FJÓRA - MEÐLÆTI ■ 2 bollar míní-ananas ■ 1 bolli kantilópumelóna ■ 1 rautt chili ■ 'h rauðlaukur ■ 1 tsksalt ■ Skerið ananasinn og melónuna í litla ferninga. Skerið laukinn niður í svipaða stærð. Fínsaxið chiliið, blandið saman við og bætiö saltinu að lokum saman við. Þetta gerir um það bil 3 bolla af salsa sem hægt er að geyma í ísskáp upp undlr 2 sólarhringa. Ávaxtasalsað er frábært meðlæti með grilluðum fiski eða kjúklingi þvi það gefur frísklegt bragð með sterku ívafi og er fitulítið og þar af leiöandi alveg einstaklega hollt. Chilí-humar með agúrku- og mangósalati UPPSKRIFT: Úlfar Finnbjömsson MYND: Kristinn Magnússon STÍtlSTI: Geröur Harðardóttir I glæsilegu nýútkomnu tölublaði Gestgjafans má finna þessa fram- andi og fersku humaruppskrift Fyrir þá sem vilja hafa þetta einfalt má líka finna klassíska og góða uppskrift að hvítlauksgrill- uðum humri í blaðinu. 1,2 KG HUMARHALAR, KLOFNIR EFTIR ENDILÖNGU CHILI-KRYDDLÖGUR: ■ 1 rautt chill-aldin, smátt saxað ■ 3 msk. kóríander, smátt saxað ■ 2 msk. taílensk fiskisósa ■ 2 msk. sesamolla ■ 1 msk. ólifuolla a 2 msk. hunang Safi úr 1 limónu 2 tsk. kumminduft Setjið allt í skál og blandið vel saman. Þerriö humarhala og penslið með kryddleginum. Geymið (1 klst. hSKi Uppskrift frá 11 „Þessi uppskrift hefur verið notuð síðan á elleftu öld. Hér með opinbera ég leyndarmál fransks eldhúss fyrir lesendumsegir Nino Lav- ili, matgæðingur vikunnar. Uppskriftin sem hún lætur af hendi er að fersku foie gras, eða gæsalif- ur, með steiktum ferskjum. Nino lætur þann fróð- leiksmoia fylgja með þessari frönsku uppskrift að markgreifinn af Contades hafi fengið verðmætt landsvæði frá Loðvíki fimmtánda Frakklands- konungi sem þökk fyrir gæsalifur sem hann fékk að gjöf, eldaða af einkakokki hans. Svo mörg voru þau orð. Hér er allavega uppskriftin. FERSKT FOIE GRAS MEÐ STEIKT- UM FERSKJUM ■ 1 fersk gæsalifur (foie gras) ■ sjávarsalt ■ nýmalaður pipar ■ 50 ml Madeira-vfni ■ 50mlkon(ak ■ 260 g smjör ■ 5 skornar ferskjur ■ 8 stk. saxaðar múskathnetur AÐFERÐ ■ Hreinsa og skera endann af gæsalifrinni ■ Láta allt á disk og salta og pipra ■ Hella yfir Madeira-víni og koníaki ■ Loka og láta marinerast inni í fsskáp yfirnótt ■ Snúa einu sinni um kvöldið og að morgni næsta dags *■ Vi agúrka, skræld, kjarnhrelnsuð og skorin í sneiðai ineð ostaskera ’/í mangó, skrælt og skorið i sneiðar með ostaskera 3 msk. dill, smátt saxað 2 msk. sítrónusafi 1 msk. sesamolia Setjið allt í skál og blandið vel saman. Grilllð humarinn á vel heitu grilli í 1 minútu á hvorri hlið. Berið fram með afganginum af kryddleginum og salatinu. ■Taka lifrina úr leginum og þurrka hana með eldhúspappír ■ Setja marineringuna til hliðar ■ Skera lifrina (þunnar sneiðar, rúmlega lOOg ■ Láta 100 g af smjöri á pönnu og steikja liffina (45 sek. á hvom hlið ■ Meira smjör eftir smekk og elda ferskjumar í 2 mfn, láta á volga diska ■ Láta lifrina á pönnuna og lækka hitann aðeins ■ Skera það sem ereftir af smjöri (litla bita og láta á pönnuna ■ Þeyta marineringuna ■ Strá múskathnetum yfir ■ Setja lifrina ofan á ferskjurnar og sósuna yfir ■ Bera á borö strax ,,/g skora á Dllyarv Naslrovu að vera næstl matgæöingur■.*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.