Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 51
DV Matur FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 51 ÍT777 UMSJÓN: KOLBRÚN PÁLÍNA HELGADOTTIR kobrun©dv.is Engifer er aðallega ræktað vegna hnúðóttrar ;f * rótarinnar til þess að krydda mat og hefur verið S&k&JS&k ræktað í Asíu í yfir 3000 ár. ÁVesturlöndumhefur engiferlengstafveriðnotaðþurrkaðíbaksturen 'V'í notkun á fersku engifer hefur aukist á síðustu árum Hto ~ og þá aðallega í austurlenska matargerð. Hægt er að nota ferskt engifer i rétti þar sem gefið er upp þurrkað engifer. Þegar það er gert skal þess gætt að nota engiferið í hófi. DISCOVER THE ORIGINAL EASTEiN TASTE IN WEST SHALÍmAí^ INDIAN LUNCH lrom 11:30-15:00 INDIAN - PAKISTANI CUISINE AUSTURSTRÆTl 4, Tel: 551 0292 , www.shalimar.is INDIAN DINNKK Irom 1/5:00-22:00 EXÓTÍSK STEMNING Hvort sem það er forréttur, meðlæti eða eftirréttur er alltaf gaman að bera fram fallega ávaxtarétti á sumrin. ÁSTRÍÐUÁVAXTASALAT FYRIRTVO ■ 2 ástríðuávextir ■ 1 msk. hunang ■ Limesafi ■ 1 kíví afhýtt og skorið í sneiðar ■ 1 banani skorinn í sneiðará ská ■ 1 bolli steinhreinsuð rauð vínber skorin til helminga ■ Skerið ofan af ástríðuávextinum og takið ávaxtakjötið úr með skeið. Blandíð því saman við hunang og limesafa og setjið saman við ávextina. Blandið létt saman. FERSKT ÁVAXTASALSA FYRIR FJÓRA - MEÐLÆTI ■ 2 bollar míní-ananas ■ 1 bolli kantilópumelóna ■ 1 rautt chili ■ 'h rauðlaukur ■ 1 tsksalt ■ Skerið ananasinn og melónuna í litla ferninga. Skerið laukinn niður í svipaða stærð. Fínsaxið chiliið, blandið saman við og bætiö saltinu að lokum saman við. Þetta gerir um það bil 3 bolla af salsa sem hægt er að geyma í ísskáp upp undlr 2 sólarhringa. Ávaxtasalsað er frábært meðlæti með grilluðum fiski eða kjúklingi þvi það gefur frísklegt bragð með sterku ívafi og er fitulítið og þar af leiöandi alveg einstaklega hollt. Chilí-humar með agúrku- og mangósalati UPPSKRIFT: Úlfar Finnbjömsson MYND: Kristinn Magnússon STÍtlSTI: Geröur Harðardóttir I glæsilegu nýútkomnu tölublaði Gestgjafans má finna þessa fram- andi og fersku humaruppskrift Fyrir þá sem vilja hafa þetta einfalt má líka finna klassíska og góða uppskrift að hvítlauksgrill- uðum humri í blaðinu. 1,2 KG HUMARHALAR, KLOFNIR EFTIR ENDILÖNGU CHILI-KRYDDLÖGUR: ■ 1 rautt chill-aldin, smátt saxað ■ 3 msk. kóríander, smátt saxað ■ 2 msk. taílensk fiskisósa ■ 2 msk. sesamolla ■ 1 msk. ólifuolla a 2 msk. hunang Safi úr 1 limónu 2 tsk. kumminduft Setjið allt í skál og blandið vel saman. Þerriö humarhala og penslið með kryddleginum. Geymið (1 klst. hSKi Uppskrift frá 11 „Þessi uppskrift hefur verið notuð síðan á elleftu öld. Hér með opinbera ég leyndarmál fransks eldhúss fyrir lesendumsegir Nino Lav- ili, matgæðingur vikunnar. Uppskriftin sem hún lætur af hendi er að fersku foie gras, eða gæsalif- ur, með steiktum ferskjum. Nino lætur þann fróð- leiksmoia fylgja með þessari frönsku uppskrift að markgreifinn af Contades hafi fengið verðmætt landsvæði frá Loðvíki fimmtánda Frakklands- konungi sem þökk fyrir gæsalifur sem hann fékk að gjöf, eldaða af einkakokki hans. Svo mörg voru þau orð. Hér er allavega uppskriftin. FERSKT FOIE GRAS MEÐ STEIKT- UM FERSKJUM ■ 1 fersk gæsalifur (foie gras) ■ sjávarsalt ■ nýmalaður pipar ■ 50 ml Madeira-vfni ■ 50mlkon(ak ■ 260 g smjör ■ 5 skornar ferskjur ■ 8 stk. saxaðar múskathnetur AÐFERÐ ■ Hreinsa og skera endann af gæsalifrinni ■ Láta allt á disk og salta og pipra ■ Hella yfir Madeira-víni og koníaki ■ Loka og láta marinerast inni í fsskáp yfirnótt ■ Snúa einu sinni um kvöldið og að morgni næsta dags *■ Vi agúrka, skræld, kjarnhrelnsuð og skorin í sneiðai ineð ostaskera ’/í mangó, skrælt og skorið i sneiðar með ostaskera 3 msk. dill, smátt saxað 2 msk. sítrónusafi 1 msk. sesamolia Setjið allt í skál og blandið vel saman. Grilllð humarinn á vel heitu grilli í 1 minútu á hvorri hlið. Berið fram með afganginum af kryddleginum og salatinu. ■Taka lifrina úr leginum og þurrka hana með eldhúspappír ■ Setja marineringuna til hliðar ■ Skera lifrina (þunnar sneiðar, rúmlega lOOg ■ Láta 100 g af smjöri á pönnu og steikja liffina (45 sek. á hvom hlið ■ Meira smjör eftir smekk og elda ferskjumar í 2 mfn, láta á volga diska ■ Láta lifrina á pönnuna og lækka hitann aðeins ■ Skera það sem ereftir af smjöri (litla bita og láta á pönnuna ■ Þeyta marineringuna ■ Strá múskathnetum yfir ■ Setja lifrina ofan á ferskjurnar og sósuna yfir ■ Bera á borö strax ,,/g skora á Dllyarv Naslrovu að vera næstl matgæöingur■.*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.