Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 38
 38 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNl 2008 SUÐURLAND DV 4 Árni Steinarsson og Eiður Birgisson teiknuðu 800 Bar á hálftíma. Félagarnir eru bjartsýnir: DRAUMUR SEM RÆTTIST a iíjíjitiliiiiíiii iiit tt f • : .i f fi 800 Bar var opnaður 17. maí síð- astliðinn. Eigendurnir Árni Stein- arsson og Eiður Birgisson teiknuðu fyrstu teikningarnar að barnum á hálftíma við eldhúsborðið heima og hönnuðu þeir barinn alveg sjálf- ir. Þeir fengu hugmyndir alstaðar að og eru þeir mjög ánægðir með afr aksturinn og telja þetta vera eins og draumur að rætast. Þeim hefur verið tekið mjög vel og er barinn mjög vel sóttur þegar hann er op- inn. „Okkur langaði að gera eitt- hvað fyrir bæjarfélagið enda ekki mikið um skemmtistaði á Selfossi, eitt kaffihús," sagði Árni. Barinn var opnaður formlega 17. maí síðastiiðinn þegar hljómsveitin Vítamín kom og tryilti lýðinn. í fyrstu var haldið að loftræstingin væri bil- uð eða hefði hreinlega gleymst. „Við erum með fyrsta flokks loftræstingu en þegar það er mikið af fólki þarf að opna út og á opnuninni var troðfullt hús," sagði Árni. Nafnið á barnum kemur ffá þeim félögum en póst- númerið á Selfossi er 800 og þaðan kemur hugmyndin 800 Bar. Alltaf kemur eitthvað upp á enda er barinn nýr og peninga- kassarnir duttu út á meðan hljóm- sveitin spilaði síðastliðið laugar- dagskvöld. Árni segir að það hafi verið stillingaratriði sem búið er að kippa í lag. Barinn er í gamla Málningar- þjónustuhúsinu og höfðu þeir leit- að að húsnæði í eitt og hálft ár áður en þeir komu niður á þetta hús- næði. „Þetta virtist ekki vera rétta EIGENDURNIR Árni og Eiður er stoltir af afrakstrinum. húsnæðið í fýrstu en í dag gæti ég ekki hugsað mér betra húsnæði," sagði Árni. Þá langaði að breyta aðeins til og með því bættu þeir við VlP-herbergi en er það opið öllum sem leigja borð þar eða allt her- bergið. „Við erum með púlborð og núna út júní verður barinn opinn allan sólarhringinn á meðan ver- ið er að sýna EM, við munum sýna alla leikina í beinni," sagði Árni. Barinn er ekki fullbókaður út sum- „Þetta virtist ekki vera rétta húsnæðið í fyrstu en i dag gæti ég ekki hugsað mér betra hús- næði" arið en búið er að bóka mörg kvöld. Þetta er forsmekkurinn að því sem koma skal bætir Eiður við 800 BAR Barinn hefur notið gífurlegra vinsælda á stuttum tíma. BARINN Árni og Eiður teiknuðu hann sjálfir. Mikið úrval af nýjum kristal og postulíni Handunnar vörurí miklu úrvali, glös, Ijósakrónur, vasar og margt margt fleira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.