Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Side 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.7. 2015 *Fjölskyldur í Palestínu, Bárðardal, Dramm-en og Þingholtunum geta klúðrað lífi sínu. En þá er komið að undri hins guðlega. Sigurður Árni Þórðarson á tru.is Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is UM ALLT LAND ÍSAFJÖRÐUR Aðsóknarmet var slegið hjá Byggðasafni Vestfjarða Neðstakaupstað föstudag Þann dag komu 960 ferða safnið, skv. frétt BB. Langfl af skemmtiferðaskipinu MSC a, sem hafði viðdvöl á Ísafirð skemmtiferðaskipinu MS chland sem lá þar við bryggju. MS Splendida kemur aftur 22. júlí og sama dag verður Saga Pearl á Ísafirði. Því er ekki ólíklegt að í m dag ma SKAGAFJÖRÐUR Byggðasafn Skagfirðinga og starfsmenn Byggðasögu Skagafjarðar far í r á valda reina setuminjar og meta eðli þeirra kmeð því að ta a borkjarna og grafa akönnun rskurði. Við rannsóknirnar í sumar er í fyrsta skipti notast við svokallaðan dróna eða flygildi til að taka myndir úr lofti og hefur það gefið góða raun, segir á facebook- síðu safnsins. Það eru Guðný Zoëga og Guðmundur Sigurðarson hjá fornleifadeild Byggðasafnsins ásamt Hjalta Pálssyni og Kára Gunnarssyni hjá Byggða- sögunni sem vinna að rann- knunsó um. FJARÐABYGGÐ Haldið var upp á 20 ára starfsafmæli Íslenska lgi og góða herm beddi, h sambæri spítalaka breskrar frím Óskars Sigurbjarna Gjafirnar afhentu Ósk Pálsson, meðlimir í br jafnframt tengdasonur HORNAFJÖRÐ Liður í uppbyggin gönguleið í sve svok Breiðárlóns og Fjallsárló ulsárlóni og er leið V AMANNAEYJ R Bæ gnar því að Ve að annast útboð ný nda hafa Eyjamenn nú Vestmannaeyjaferju hefjist síðan 2008“, segir í na þessara tafa er ómælt bæði fyrir a gla ið í heild.“ Bæjarráð tekur fram að þ gegn því að einkaaðilar muni eiga nýja ferju og mi á að í nýlegri greiningu Analytica á fjármögnunVe gi að eignarhald ríkis og/eða sveitarfélags sé ód fremur á að bygging nýs s nauðsynleg en ekki nægja samgöngur allt árið um La ráðast sem fyrst í framkvæ Nokkur sala hefur að und-anförnu verið í jörðum,spildum og jafnvel bújörð- um víða um land. „Það er aðeins komin hreyfing í þetta að nýju. Nokkuð er um að ungt fólk komi hingað til mín og leiti að jarðnæði, enda vilji það hefja hefðbundinn búskap í sveit,“ segir Magnús Leo- poldsson, löggiltur fasteignasali hjá Fasteignamiðstöðinni. Hann hefur um langt árabil sinnt sölu eigna í sveitum landsins. Segir hana líf- lega, svo og á íbúðarhúsnæði á höf- uðborgarsvæðinu. Ferðaþjónusta og fjárbú „Á síðustu misserum hafa margir sýnt Austur-Skaftafellssýslu áhuga, en þar eru bæði ágætar aðstæður til búskapar og mikil tækifæri í ferðaþjónustu. Suðursveit, Mýrar og Öræfi hafa komið sterkt inn. Þá má nefna hótelið á Hofi í Öræfum sem er í fullum rekstri og mikill áhugi er fyrir kaupum á því. Einn- ig eru Árnessýsla og Rangár- vallasýsla sterkar en fyrir um ára- tug var fjöldi jarða seldur og lagður til dæmis undir hrossabú- skap. Svo breyttust aðstæður hjá sumum kaupendum og nokkrar af þessum jörðum eru að koma aftur í sölu hjá mér,“ segir Magnús. „En svona heilt yfir landið þá virðist mér að það séu í mesta lagi tvö til fjögur kúabú í fullum rekstri til sölu og fjárbúin eru ekki mörg heldur. Eitt slíkt, Stóra-Fjarðar- horn, við Kollafjörð á Ströndum, er núna á söluskrá og fleiri ágætar jarðir annars staðar á landinu. Annars má segja að stór hluti þeirra eigna sem ég er með á skrá núna hafi verið tekinn úr hefð- bundnum búskap, sem fólk getur þó aftur sett af stað núna þegar mikil eftirspurn er eftir afurðum og kvótakerfið í mjólkur- og kjöt- framleiðslu nánast óvirkt,“ útskýrir Magnús sem segir að minnst 50 milljónir króna þurfi vilji fólk festa sér jörð og stofna til búskapar. „Annars gengur þetta allt voða- lega mikið út á að fólk tali saman og reyni að mætast á miðri leið. Þannig gerast nú hlutirnir,“ segir Magnús sem býr að hluta til á bænum Hvassafelli í Norðurárdal í Borgarfirði. Er þar með sauðfjárbú og dvelst því löngum stundum í sveitinni. Á þessum slóðum á hann rætur sínar og er raunar mjög vel kunnugur öllum aðstæðum í Borg- arfirði. Skóli og netsamband nauðsyn „Já, að undanförnu hafa verið skiptar skoðanir í sveitum Borg- arfjarðar vegna þess að loka á grunnskólanum á Hvanneyri. Ég ætla ekki að taka neina afstöðu í því máli. Skil þó fólkið enda er ná- lægð við skóla eitt af því fyrsta sem spurt er um þegar stefnan er sett á að flytja í sveit. Fólki finnst ótækt að börnin séu kannski klukkutíma á dag á þvælingi með skólabíl. Þá er gott netsamband fólki afar þýðingarmikið, enda eru góð fjarskipti forsenda svo margs í samfélagi nútímans. Grunnþjón- ustan þarf að vera góð svo fólk vilji í sveitirnar.“ BORGARFJÖRÐUR Grunn- þjónustu þarf í sveitir DREIFBÝLIÐ FREISTAR MARGRA OG JARÐIR ÞAR SELJAST ÁGÆTLEGA AÐ SÖGN MAGNÚSAR LEOPOLDSSONAR. HANN ER FASTEIGNASALI EN BÓNDI Í HLUTASTARFI. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bóndinn og fasteignasalinn Magnús Leopoldsson hér í hrossastóði sínu að Hvassafelli í Norðurárdal í Borgarfirði. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Borgarfjörðurinn allur býður upp á mikla möguleika til vaxtar og sóknar, svo sem í krafti háskólanna sem þar eru, til dæmis á Hvanneyri sem hér sést yfir. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.