Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Side 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.7. 2015 Í faðmi Ásbyrgis í Kelduhverfi er í miðjum hringnum stapi sem kall- aður er Eyjan. Talið er að Ásbyrgi hafi myndast í miklu hamfaraflóði í Jökulsá á Fjöllum fyrir 8-10 þúsund árum. Gildir hið sama um Eyjuna, en þjóðsagan skýrir tilurðina með vísan til goðafræði; að þar hafi hest- ur eins guðanna stigið fast niður og sé Ásbyrgi hóffar og Eyjan hóft- unga. Hvað hét hesturinn sem þarna er átt við og guðinn sem átti hann? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað hétu hestur og guð? Svar:Sleipnir hét hesturinn sem Óðinn átti. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.