Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 98

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 98
Kristján Búason Eldri rannsóknir Þessi texti í Mt. 15.21-28 á sér hliðstæðu í Markúsarguðspjalli 7.24-30, sem almennt er talið eldra guðspjall og önnur meginheimild Matteusarguðspjalls samkvæmt kenningunni um tvær meginheimildir Mt. og Lk. auk sérefnis hvers um sig, en þar er gert ráð fyrir, að hin meginheimildin sé svo nefnd Ræðu- heimild. Menn hafa ályktað sig til þessarar ræðuheimildar út frá sameigin- legu efni Mt. og Lk. umfram Mk., en slík ræðuheimild hefur ekki varðveizt.12 Við skýringu Matteusartextans hafa fræðimenn á 20. öld lengst af skoð- að textann í sambandi við spurninguna um uppruna textans. Þetta á bæði við um heimildagagnrýni og formgagnrýni. Fræðimenn hafa haft tilhneigingu til að skýra textann með útgangspunkt í Markúsar-textanum og einkum hugað að frávikum Matteusartextans frá Markúsartextanum með þeim afleiðingum, að Matteusartextinn sem heildstæð tjáning í sérstæðum kringumstæðum hef- ur ekki notið sín að fullu.12 Utgáfusögulegar rannsóknir (ensk. Redaction hi- story) beindu athygli sinni að frávikum Matteusartextans, einkum með tilliti til guðfræði guðspjallsins,14 en útgáfurýnin (ensk. Redaction criticism), sem tók við, hugaði í ríkari mæli að textaheildinni, en hélt samt útgáfusögulegu aðkomunni.15 Þá má nefna aðkomu þeirra, sem taka mið af mælskulist til samfellu eða „chiasmos,11 skyldra frásagna: A. Tveir blindir, 9.27-31. B. Tákn Jónasar, 12.38-42. C. Mettun 5000, 14.31-21. D. Kanverska konan, 15.22-28. C1 Mettun 4000, 15.32-38. B'l Tákn Jónasar, 16.1-4. A1 Tveir blindir, 20.29-34. Auk þess telur hún, að frásagan sýni svipaða byggingu og frásögurnar um blindu mennina, bænarorði séu einnig hin sömu. Hér má einnig geta athugasemdar Klauck 277, að stærra samhengi texta (Mk.) geti verkað allegóriserandi á orðið brauð, en það sé á stigi útgáfu textans. 12 Kiimmel 13-53. Efasemdir um, að hliðstæðan hjá Mk. sé forsenda þessa texta hafa kom- ið fram. Nokkrir fræðimenn telja, að guðspjöllin hafi haft sameiginlega heimild, sjá yf- irlit hjá Focant 39, aths. 3. Sjá einnig Russell 236-300, einkum 282, en hann tekur sér fyrir hendur að kanna orðfæri hliðstæðanna og kemst að þeirri niðurstöðu, að það ein- kennist í ríkum mæli af stíl hvors guðspjalls fyrir sig og telur vandamálið um innbyrðis- samband guðspjallanna ekki leyst. 13 Holtzmann 1901, 254 n„ Allen 167-169, Weiss 341, M'Neile 229-232, Loisy 968-977, Schmid 239-241, Grundmann 374-377, Burkill 161-177, Fenton 254-256, Schweizer 214- 215, Hill 253-254, Beare 339-344, Gundry 310 n„ Harrington 236-238, Gnilka 28-33, Hagner 438-443, sem skoðar frásöguna jafnframt sér. Einstaka ritskýrandi skoðar frásög- una sér eins og Zahn 522-526, Frpvig 438-441, Schniewind 183 og Albright-Mann 187 n„ en óháða Mk„ Lohmeyer 251-256. 14 Strecker 107-109, Trilling 80, Dermience 26-49. 15 Svo flestir ritskýrendur Mt. undir lok 20. aldar, t. d. Gnilka 28-33. Frankemölle 1-6 legg- ur áherzlu á áhrif höfundar, heildstæða guðfræði og stöðu ritsins í bókmenntum og guð- fræðisögu frekar en félagslegum aðstæðum. Hann hefur efasemdir um, að hægt sé að end- urskapa félagslegar aðstæður safnaðarins, hann leggur jafnframt áherzlu á Gt. (LXX), sem þriðju mikilvægu forsendu guðspjallsins við hlið Mk. og Ræðuheimildarinnar. Hann tel- 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.