Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 109
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . Sjónarhorn sögumanns er sjónarhorn kristins safnaðar, þar sem fólk af heiðnum uppruna er hluti safnaðarins. Notkun myndmáls kallar á nánari athugun. Jesús tjáir sig fyrst í styttri samlíkingu, „Ég hef ekki verið sendur nema til týndra sauða ísraels húss.“ Þessi orð hafa verið kölluð sendingarorð á biblíumáli.54 Ostytt samlíking væri, „Ég hef ekki verið sendur nema til týndra Israelsmanna, eins og hirðir, sem er sendur til týndra sauða.“55 Með þessum orðum er verið að undirstrika, að kanverska konan telst ekki til þeirra, sem Jesús hefur verið sendur til.56 Með samlíkingunni er verið að skírskota til framtíðarsýnar um hjálpræði til handa ísrael, Ezekiel, 34.11, 16,23 og 30 (Sjá texta LXX). f>ar segir Guð: „Sjá ég mun leita sauða minna og vitja þeirra...Ég mun leita hins týnda og snúa við hinu frávilta...ég mun setja yfir þá einn hirði, sem mun leiða þá, þjón minn Davíð... og þeir lýður minn hús ísraels.“ (Leturbreytingar eru höfund- ar). Með þessari skírskotun Jesú er hlutverk hans sett í hjálpræðissögulegt samhengi57 og jafnframt gefið til kynna, að Jesús er að gera það, sem Guð segist munu gera. Sending Jesú er takmörkuð við ísrael.58 54 Luz 434. 55 Hér mun vera eins og bent var á hér að framan (aths. 7) um gen. epexeget. að ræða og átt við allan ísrael, sbr. Jeremias 1959, 23, aths. 89, sem vísar til málfars Gt. og sam- hengis textans, sem undirstrikar andstæðuna heiðingjar - ísrael, sbr. Jer. 50.6, Ezek. 34.5 nn„ Jes. 53.6, sjá einnig Gaechter 503, Bonnard 232, Gnilka 31, Patte 222, Woschitz, sem 324 færir þau rök, að hér standi ísrael gagnvert heiðingjum, Focant 57, aths. 87, en Grund- mann 367 telur hér vera gen. part. um týnda af ísrael og vísar til Mt. 9.12 n og 11.19. 56 Gnilka 31 telur Mt. rökræða út frá gyðinglegri forsendu, en Mk. út frá heiðingkristinni forsendu. Trilling 80 telur orðin útilokandi, en tilheyra sennilega eldra stigi útgáfu text- ans, en lokaútgáfu hans. Luz 434 telur orðin grundvallandi og útilokandi. Dermience 36 telur orðin tjá gyðingleg sjónarmið. 57 Sjá Frankemölle 138 n. Gnilka 31 bendir á, að hér sé lögð áherzla á messíasarhlutverk Jesú. Roloff 161, aths. 201, sér hér sögulegt minni, einnig Woschitz 324. 58 Bultmann 167 telur orðin hafa verið sjálfstæð og vegna grundvallandi orðfæris hafi þau orðið til í umræðu palestínska safnaðarins um trúboðið eins og Mt. 10.5 n. Gnilka 29 tel- ur v. 24 sennilega verk guðspjallamannsins, sömuleiðis Gundry 313, sem telur guðspjalla- manninn gjaman nota málfar Gt. Luz, 430 telur Mt. 10.5 forsendu, svo einnig Trilling 79, sem telur varla hægt að tala um matteisk einkenni, einnig vegna takmarkaðs saman- burðarefnis, og orðin um sendingu séu einstæð hjá Mt„ Dermience 39 vekur jafnframt athygli á því, að orðin standi í þversögn við niðurlag guðspjallsins, en sér hér framsetn- ingu ákveðinnar guðfræði. Hann vísar í þessu sambandi til K. Kasting, Die Anfange der urchristlichen Mission. Eine historische Untersuchung. BEvTh, 55. Miinchen 1969, bls. 110 (aths. 135), 111, og 113, og til Frankemölle 125-126, 128-129, 135-137. Frankemölle 137 telur v. 24 sköpun Mt. Öðruvísi Jeremías 159, aths. 22 n„ sem í uppgjöri við Bult- mann 167 færir rök fyrir arameískri hefð að baki guðfræðilegri þolmynd og gegn höfn- un þess, að rætur sögunnar liggi hjá Jesú, það kalli á flókna tilgátu. Roloff 160, aths 198, telur hér um sjálfstæð orð Jesú að ræða. Dermience 38 telur Jeremias blanda saman ara- meisma, biblisisma og septuagintisma. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.