Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 120

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 120
Kristján Búason Staðhæfingarnar um orðaskipti lærisveinanna og Jesú þjóna því mikilvæga hlutverki, að setja á oddinn grundvallarspurningu104 um hlutdeild heiðingj- ans í hjálpræði Guðs, sem Jesús er sendur með aðeins til ísraels. Þær draga fram yfirborðslega afstöðu eða skilningsleysi lærisveinanna, en með orðum Jesú er gefinn lykill að skilningi myndorðanna, sem fylgja. Þetta þýðir, að framvinda fléttunnar um hlutdeild heiðingjanna yrði öll óljósari, ef þau væru felld niður.105 Sjá má andstæður milli trúarskilnings konunnar og skilnings- leysis lærisveinanna. Bygging frásögunnar er flókin eins og fram hefur komið. Þegar hugað er að orðaskiptunum, vekur það athygli, að ekki er um bein svör að ræða. ítrek- aðri hjálparbeiðni kristinnar konu er ekki svarað beint.106 Hér er því ekki um venjulegt samtal að ræða, heldur fela orð Jesú í v. 24 og 26 í sér sjálfstæðar yfirlýsingar, sem standast í sjálfu sér, en þjóna því hlutverki að kynna sann- indi, sem gætu virzt ósamrýmanleg beiðni konunnar, en samkvæmt niðustöðu frásögunnar eru það ekki, þar sem hjálpræði Guðs, sem ætlað er ísrael með sendingu Jesú Krist, er forsenda þess, að heiðinginn á hlutdeild í því.107 Fléttan um spurninguna um hlutdeild heiðingjans, sem hér er tengd um- hyggju kristinnar konu af heiðnum uppruna fyrir dóttur sinni, er rökræns eðl- is og felst í því að velta upp mismunandi staðhæfingum, sem virðast eða gætu dótturina. Russell 279 telur ekki hægt að greina hér á milli, konan trúi vegna dóttur sinn- ar, þess vegna segi hún .’.EXérioóv ge...“ Luz 430 kallar konuna „staðgengil," „Stellver- treterin." Gundry 313 sér hér áhrif frá Mt. 20.30. 104 Trilling 82. 105 Gnilka 30 telur, að orð Jesú fái sérstakt vægi, af því að þau eru sögð við lærisveinana. 106 Lohmeyer-Schmauch 254 bendir á, að samtalið sé ómarkvisst (þýzk. „...die aussere Zi- ellosigkeit dieses Gespráches."). 107 Sbr. Schlatter 245, sem leggur áherzlu á, að konan trúi því, að Jesús sé ríkur fyrir alla. Jesús getur gert það, sem hún biður um, án þess að vera ótrúr köllun sinni. Harrisville 279 n. tekur undir þetta sjónarmið með orðunum, „By her resumption of the better word in v. 26 she made no claim upon him; she only brought her petition into harmony with his task.“ Á bls. 285 segir hann, að vandamálið um samfélag við heiðingkristna hafi að- eins verið leyst með viðurkenningu á forgangi fsraels. Sjá Jeremiasl959, 47-62, einkum 62, þar sem hann vísar til J. Munch, Paulus und die Heilsgeschichte. Kopenhagen 1954, bls. 266, „Jesus kommt gerade zu Israel, weil seine Sendung der ganzen Welt gilt.“ Gnilka 32 skrifar: „Die Heidenmission löste das Bemúhen um Israel nicht ab, sie ging aus ihm hervor.“ Scott 162. Öðruvísi Meier 399, sem telur konuna mæta Jesú í leik hnittinyrða með trú og mæta „mashal" með „mashal." „The woman boldly engages Jesus in a game of wits, matching mashal with mashal; and her faith, spiced with determination and humor, trumps the Lord.“ Þannig hafi Jesús leitt konuna stig af stigi til meiri trúar, sem yfirstígi allar girðingar, Jesús bregðist ekki við sem sigraður, heldur með viðurkenningu og hrósi - fram hjá lærisveinunum. Þetta dregur Harrisville í efa 279 n. Hann telur ósennilegt, að leikur hnittinyrða hafi verið látinn leysa vanda samfélags heiðingkristinna og gyðingkrist- inna. 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.