Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 124

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 124
Kristján Búason ins.121 Hún lýtur honum sem slíkum.122 Hún ber ekki aðeins traust til Jesú, heldur játar hún með þessum hætti trú á hann sem kristin manneskja, hún er þó ekki sögð lærisveinn.123 Hún á þegar hlutdeild í hjálpræðinu, en hún við- urkennir lága stöðu sína vegna heiðins uppruna síns í samanburði við Israel, sem fyrirheitin eru gefin. Hún ber umhyggju fyrir þjakaðri dóttur sinni og bið- ur ítrekað um, að Jesús hjálpi henni og viðurkenni umhyggju hennar og gefi henni framgang með því að gefa einnig dóttur hennar hlutdeild í hljálpræði Guðs til handa ísrael.124 Jesús segir, að trú hennar sé mikil, og það er ekki sagt um trú annarra í Mt. Það vísar ekki aðeins til þess, að hún hefur vænt- ingar til Jesú, beri traust til hans sem Krists drottins, heldur í þessu samhengi einnig, að hún hefur trúarskilning, sem síðustu orð hennar vitna um.125 Hún biður í trausti til drottins Jesú Krists, af því að hún álítur, að sending Jesú að- eins til ísraels og hlutdeild heiðingjans fari saman. í Mt. er oft í tengslum við lækningu lögð áherzla á trú, 8.10, 9.2 (22), 29, 17.20, 21.21.126 Konan sýn- ir dæmi um biðjandi trú og sem biðjandi kona er hún meginmanngerð frásög- unnar. Enda þótt hún sé ekki kölluð lærisveinn, á hún sameiginlegt með læri- sveinunum, að hún hefur jákvæða afstöðu til Jesú og nálgast hann milliliða- 121 Gundry 311 telur hér beiðni um miskunn vera nánast játningu trúar á Jesúm sem Krist. Gnilka 30, sem gengur út frá aðgreiningu heiðingkristinna og gyðingkristinna, álítur, að hér sé slegið saman hellenisískri og gyðingkrisinni játningu trúar á Jesúm og vísar í því sambandi til Frankemölle 136. Svipaða afstöðu er að finna hjá Woschitz 325. Lohmeyer- Schmauch 253 bendir á, að konan trúi á Jesúm sem hinn guðdómlega drottin og fullkomn- ara. 122 Sjá Held 217. 123 Anderson 20 n. bendir á, að í Mt. séu konur ekki kallaðar lærisveinar, vegna þess að kyn þeirra komi í veg fyrir það í samfélagi feðraveldis, þær séu hjálparsveit, sem eftir atvik- um geti verið í stað lærisveina. Anderson 21 sér spennu í Mt., konur séu ekki einkennd- ar svo, að þær skorti trú, skilning eða siðgæði vegna kyns, yfirleitt sé brugðið upp já- kvæðri mynd, sömuleiðis jákvæðri afstöðu Jesú til þeirra. „Yet female gender renders the exemplary behavior of women as more of an achievement and heightens contrast with male characters." Hafa ber í huga, að í Mt. er með orðinu „lærisveinn" meðal annars átt við hina 12, sbr. Mt. 10.1 nn., en notkun hugtaksins er víðtækari í guðspjallinu, sbr. nið- urlag þess í Mt. 28.19, þar sem talað er um að gera allar þjóðir að lærisveinum. Sjá Frankemölle 143-155, sem sýnir, hvernig lærisveinarnir eru í Mt. dæmi fyrir söfnuðinn, jákvæð og neikvæð. 124 Ringe 71 n. talar um þjónustu hennar sem talsmanns dótturinnar, þá vitni þrákelkni henn- ar um Jesúm og hafi opnað Jesú leið gagnvart heiðingjum. Hagner 440 og 442 leggur áherzlu á staðfestu konunnar, sem ekki gefst upp. Luz 434 telur ítrekuð hróp konunnar gefa til kynna mikla neyð hennar. 125 Verseput 18, sem vísar til Mt. 8.5-13. 126 Held 182-189. Á bls. 188 segir hann, að samhengið í Mt. sýni, að í frásögunni sé áherzl- an á kenningu (þýzk. Lehre), Jesús taki afstöðu til deilumáls, spumingar um trúboðið. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.