Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 186

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 186
Jón Ma. Asgeirsson skipulögðum hætti á fjörðu öld e. Kr. og þá af guðfræðingum þeim sem kennd- ir eru við Kappadókíu. Bandaríski tónlistarfræðingurinn Nancy van Deusen hefir rannsakað í ritum þessara einstaklinga umræður þeirra um veruleik Guðs. Hún telur að þar megi sjá hvernig manneskjunni er auðið að komast til þekk- ingar á hinum mörgu og ólíku eiginleikum Guðs án þess þó að komast nokkru sinni til botns í sjálfum veruleik hans. Þannig er þá Guð sjálfur rótin að marg- breytileik veruleikans og þannig opinberar hann sig jafnramt með margvís- legum hætti í gegnum söguna. Margbreytileikinn verður um leið grundvöll- urinn að því að skilja Guð (án þess þó að skilja hann fullkomnlega) og eins til að skilja hvernig Guð skiptir við mannanna börn. En þar sem mannkyn er jafnframt til orðið af efni sem þegar var til staðar, í guðfræði sömu spekinga á fjórðu öld, og fyrir guðlega ráðstöfun í öllum sínum andstæðum og fjöl- breytileik þá endurspeglar sköpun Guðs í mannkyninu margbreytni sem þó á eina rót.19 Ef „hagnýt siðferðileg viðhorf1 eru einn helsti mælikvarðinn á sérleik Kýnikeans20 þá liggur ekki í því sá skilningur að ræða þeirra hafi umfram allt einkennst af mórölskum áminningum. Burton L. Mack telur einmitt einn meg- in muninn á kenningum Kýnikea og Stóíkea liggja í áherslu Kýnikea annars vegar á hversdagslegum sannindum eins og þeim er lýst í tilteknum kring- umstæðum og hvernig þeim kringumstæðum er endasteypt og siðavendi hins vegar í boðun Stóíkea. Þar með hefir Mack sett fram mælikvarða til að greina á milli hefða sem runnar eru undan heimspekingum Kýnikea og Stóíkea.21 Kjarnanum í rökfærslu Kýnikea sem samanstendur af því að snúa röklegum forsendum við eða rífa niður nánda skilyrtar eftirvæntingar viðmælandans lýs- ir Mack frekar að byggi á kænsku eða kænskubrögðum (métis) eða þess kon- ar ráðsnilld sem þurfi til að lifa af ógnir umhverfisins. Þessi háttar kænska er um leið nokkurs konar andstæða þeirrar rökræðu eða heimspeki (sofía) sem fellur að því að setja upp eða til að skilgreina heimspkileg kerfi.22 Þegar höfð eru í huga bókmenntaform þau sem Kýnikeum var tamast að nota í framsetningu sinnar boðunar er allt annað en ljóst að finna því hlið- stæður í ritum Nýja testamentisins. Sú staðreynd að eitt þessara forma er aukennt sem „bréf ‘ (með áðurtöldum fyrirvörum) varð sumum sérfræðingum eins og Malherbe tilefni til að leita hliðstæðna einkum í bréfum Nýja testa- 19 Medival Diversity and the Charivari (Occasional Papers of the Institute for Antiquity and Christianity, Jon Ma. Asgeirsson ed„ 36; Claremont, CA: Institute for Antiquity and Christianity, 1996), 1-7. 20 Sbr., Malherbe, „Self-Definition,“ 12. 21 A Myth of Innocence: Mark and Christian Origins (Pltiladelphia, PA: Fortress, 1988), 181-182. 22 Sjá Mack, Anecdotes and Arguments, 8. 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.