Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 18

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 18
Pétur Pétursson staklingsins sé fólgin vísbending um grundvallareinkenni tímabils eða hreyfingar. Þetta á við um afmælisbarnið sem við heiðrum hér í dag. Sjálfur hefur Sigurbjörn látið svo orð falla í hirðisbréfi sínu að honum hafi fundist sem kirkjan kæmi á móti sér þegar hann, ungur maður, mætti kunnum presti Reykvíkinga á götu. Með skírskotun í þetta hirðisbréf og Mary Douglas ætti okkur, sem finnst eins og við mætum kirkjunni, þegar við mætum Sigur- birni, að vera fyrirgefið. Sigurbjörn hefur gefið lesendum kost á því að skyggnast í ævisögu sína. Hann hefur sagt frá glímu sinni við Guð, við lífið sjálft og við sjálfan sig. Þetta hefur hann gert í ákveðnum tilgangi, sem ekki er sá að auglýsa sjálfan sig persónulega eða gera sig merkilegan - heldur til að undirstrika það sem hann vildi sagt hafa hverju sinni. Það er sama hvaða tímabili ævinnar hann segir frá. Sá sem birtist okkur í þessum dýrmætu og mögnuðu frásögum er kennimaðurinn, sem flytur boðskap, sem ekki er uppruninn úr hans eigin hugskoti heldur er fólginn í því sem Guð vill segja okkur hverju og einu. í ævisögunni, sem Sigurður A. Magnússon skráði, segir frá eldsvoðanum á æskuheimili Sigurbjörns. Móðirin lést af þeim brunasárum, sem hún fékk við að bjarga barni úr eldinum. Þetta markar djúp spor. Þar er einnig sagt frá húslestri á heimili Sigurbjörn, frá lotningu afans, þegar hann les, lotningu sem skilar sér til drengsins. „Baðstofan er horfin, orðin að stórum geimi sem umlykur mýrina, sandinn og sjóinn, alla bæi, alla menn, og þessi geimur er einn stór lófi, hönd Skaparans.“ Þetta markar djúp spor. Sama er að segja þegar kippt var í ungan mann sem var blindur á ystu nöf- ekki einu sinni, heldur þrisvar. í nýlegum íhugunum Sigurbjörns er á nærfærinn hátt fjallað um barnæsk- una og þýðingu hennar fyrir trúarþroskann og sambandið við Guð. Hann fjallar um það hvernig áföll geta verið vísbending um kærleika Guðs - hvernig það er einmitt á ystu nöf, sem við erum næst Guði. Þessar íhuganir eru grípandi. Kennimaðurinn nær til innstu sálarkima áheyrandans og alveg þangað sem barnið sefúr vært í vöggu sinni. Þarna er guðsmaðurinn á ferðinni, og hér mætum við honum. Erindið sem hann á við okkur er það sama og boðað hefur verið hér á landi í 1000 ár og við förum að skilja af hverju það er síungt og af hverju það er ekki fýrir löngu fallið úr gildi. III Eftir Jakobsglímu sína heima á Fróni heldur Sigurbjörn til náms erlendis. Það er árið 1933. Uppsalir í Svíþjóð verða fyrir valinu og þar hefst markvisst háskólanám hans. Hann er innritaður í grísku, klassíska fornfræði og trúar- 16 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.