Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 21

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 21
Guðfrœðingurinn og guðsmaðurinn Sigurbjörn Einarsson sviði. Hann las forngrískar bókmenntir sér til skemmtunar eins og aðrir lásu reyfara. Heimspekideild háskólans í Osló stofnaði sérstakt embætti fyrir hann í grískum fornbókmenntum til þess að freista þess að halda honum, en hann valdi Uppsali. A námsárum sínum lærði Fridrichsen að sjálfsögðu sögulega og bók- menntafræðilega nálgun biblíutextanna sem byggðust á áratuga löngum rannsóknum og nýjungum á sviði textagreiningar og sagnfræði, sem þakka má þýskum háskólum fremur en öðrum. En þegar kemur inn á 20. öldina kom í ljós að þessi guðfræðistefna, sem varð ríkjandi við Prestaskólann í Reykjavík í upphafi aldarinnar, var ófullnægjandi, bæði út frá fræðilegum forsendum og út frá sjónarmiði kirkjunnar. Nýjar rannsóknarniðurstöður í almennum trúarbragðafræðum höfðu sýnt fram á nauðsyn þess að skoða trúarbrögð og stefnur sem heildrænt fyrirbæri ef markmiðið var að fjalla um kjarna þeirra og sérkenni. Fræðimenn sáu það smám saman, í þrotlausum rannsóknum sínum, að heimildir Nýja testamentisins voru þess eðlis að þar var ekki hægt að fá heildstæða og trúverðuga mynd af hinum sögulega Jesú ef horft var fram hjá trúarvitnisburði og játningu frumsafnaðanna. Því skarpar sem sögulega gagnrýnin skar, því ijarlægari varð Jesú. Við þetta bættist að sögulega gagnrýnin, sem kennd er við næst seinustu aldamót, féll oft í þá freistni að styðjast við manngerðarfýrirmynd vísindahyggju samtíma síns þegar gerð var grein fyrir persónu og lífi Jesú. Þetta gat gefið sigur í einstaka orrustum um gildi kristindómsins í nútíma samfélagi - en stríðið var tapað vegna þess að þessi nálgun stóðst engan veg- inn gagnvart nýjum viðhorfum í fræðunum. Þær heimildir sem ritningin geymir eru raunverulegur og trúverðugur vitnisburður um reynslu, vitnis- burð og trú frumsafnaðanna, frumkirkjunnar. Annan Krist er ekki að finna, hvorki fyrir fræðimenn eða trúað fólk og annan Krist boðar kirkjan ekki meðan hún er kirkjan hans.Vitnisburður ritningarinnar sem heild er vitnis- burður um samfélag manna, um raunverulegt líf og hann er borinn uppi af því sem Fridrichsen kallaði „massív troskrafit“, yfirþyrmandi kraft trúar- innar. Ef kirkjan í boðun sinni er köllun sinni trú þá tengir hún sig þessum krafti til að veita nýju lífi inn í beygt og brotið mannlíf til að rétta það við og fylla það krafti vonarinnar. Hér hef ég endursagt sjónarmið Fridrichsens og athugull lesandi mun geta rifjað upp fyrir sér ýmislegt af því sem eftirminnilegast er úr erindum, greinum og predikunum Sigurbjörns og fundið þar samsvörun. Tilgáta mín er sú að nákvæmari rannsókn en sú sem ég hef gert leiði í ljós að áhrifin frá Fridrichsen voru djúpstæð og varanleg ekki síst vegna þess að Sigurbjörn kynnist Fridrichsen og guðfræði hans á fyrstu háskólaárum 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.