Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 23

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 23
Guðfrœðingurinn og guðsmaðurinn Sigurbjörn Einarsson létu til sín taka í guðfræði og kirkjulífi hér á landi hvort sem þeir voru kenndir við frjálslyndi eða íhaldsemi. Að þessu sögðu ber að taka það fram að Sigurbjörn er fyrst og fremst skapandi guðfræðingur og hann er skapandi guðfræðingur vegna þess að hann er alltaf um leið trúmaður höndlaður af yfirþyrmandi krafti trúarinnar. Það er því ekki alltaf auðvelt að finna þau áhrif sem hann hefur orðið fyrir sem guðfræðingur. Trúin og guðfræðin eru ekki það sama, en hvort tveggja snertir á einn eða annan hátt grundvallar lífsskoðun og sjálfsskilning. Kirkjan er miðlægt hugtak í guðfræði Sigurbjörns og ég hef sýnt fram á hve djúpstæður veruleiki kirkjan er í biblíufræðum þeirrar guðfræði sem mótaði Sigurbjöm í upphafi háskólanáms hans. Þess vegna verða spurning- arnar um hvað kirkjan sé svo mikilvægar þegar þau viðfangsefni sem leituðu á skapandi guðfræði millistríðsáranna eru greind. Þar var fengist við afhelg- un, og afskræmdar hugsjónir eins og fasisma, kommúnisma og auðhyggju. í þessari glímu uppgötvuðu framsæknir guðfræðingar á ný að það er grund- vallaratriði að kirkjan er almenn og postulleg. Hún hvílir á trú vitnanna sem borist hefúr kynslóð eftir kynslóð og allt fram til þessa dags. Þess vegna var það óráðlegt að afskrifa játningar kirkjunnar, sem komið höfðu til sem vegvísar á ýmsum tímum. Játningarnar stóðu vörð um heild- rænan skilning á kristinni trú og hlutverki kirkjunnar á tímum þegar aðför var gerð að kjarnanum og hentistefnumenn vildu gera málamiðlun við ríkj- andi viðhorf og hagsmuni til að tryggja stöðu sína. Það kom í Ijós þegar á reyndi að trúarjátningar kirkjunnar voru trygging fýrir trúverðugleika órofinnar raðar vitna frá frumkristninni til nútímans. í þeim samkirkjulegu viðræðum og samstarfi sem tókst eftir seinni heims- styrjöldina voru játningarnar mikilvægar viðmiðanir, bæði þegar kirkjurnar skilgreindu fyrir sér og öðrum hvar þær stóðu og hvar bæri að leita að og kanna grundvöll samvinnu og samstöðu. VI Guðffæðin byggir á raunveruleika trúarinnar, hún fjallar um lífið sjálft, hún leitar sannleikans og hefúr það verkefni að skilgreina hann. Ástundun guðfræði hefúr því í sér fólgna mikla ábyrð. Guðffæði er stunduð vegna þess að það er predikað í söfúuðum landsins á hverjum sunnudegi. Guðffæði er stunduð í háskólum til að skapa grundvöll fyrir því að trúmálaumræðan slitni ekki úr tengslum við þekkingarleitina og til að trúarlíf í landinu sé stundað af skyn- samlegu viti í anda umburðarlyndis og mannkærleika. Guðffæðin er stunduð til þess að gera samræðu milli ffæðigreina mögulega þannig að við skiljum betur en ella þátt trúar í menningu okkar, sögu og lífsviðhorfi. Þess vegna er föndur 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.