Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 30

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 30
Haraldur Ólafsson Guð og boðorð hans. Þekking á Guði fæst með Jesú Kristi, syni Guðs, þeim sem opinberar endanlega lögmál lífs og dauða. Það er ekki Guð heim- spekinga eða þeirra góðviljuðu manna sem telja að einhver alvaldur sé til, Guð sem allt hafi skapað og sett heimsrásina af stað, en láti sig síðan litlu skipta hvað um mannkynið verður. I huga Pascals og séra Hallgríms er Guð hér og nú. Hinar svokölluðu sannanir heimspekinganna eru einskis virði. Það er opinberun Jesú sem er afgerandi vitnisburður um vilja Guðs og yfir- lýsing um að hann lætur sér annt um manneskjurnar og bendir á leið til þess að þær geti átt von um eilífa sælu í annarri tilveru. Það eiga þeir sameiginlegt þessir tveir sautjándu aldar menn að halda fast fram nauðsyn þess fyrir manneskjuna að vita hver staða hennar er gagnvart Guði. Hún verður að þekkja hve vesöl hún er, skynja smæð sína og ófull- komleika. Pascal segir að það sé jafn hættulegt að þekkja Guð án þess að vita um eymd sína og að skynja eymd sína en þekkja ekki Guð. Það þýðir, að gagnvart Guði verða menn að vita stöðu sína og gera hvorki að hreykja sér né fyllast vonleysi gegn vesöld sinni og ófullkomleika. Séra Hallgrímur útmálar synd sína og smán, og allra manna, en bendir stöðugt á leið út úr hörmungunum. Ofar öllu öðru er það miskunn Guðs, hin undursamlega náð sem gefúr manninum styrk til að standast freistingar og böl mannlífsins. Hin siðferðislega afstaða og ástundun góðra siða er vissulega manneskjunni hollt, en án iðrunar og náðar fær enginn frelsast. Og meira að segja er það fyrir náð að syndarinn getur iðrast. Vissulega er þetta góðar og gildar kristnar kenningar, en það er svo með kenningar að miklu skiptir hvernig þær eru settar fram. Blaise Pascal og Hallgrímur Pétursson réðu yfir tæki til að túlka hug sinn og lífsviðhorf. Þeir kunnu þá list að móta snjallar setningar, Pascal í óbundnu máli, Hallgrímur í bundnu. Þeir sem fjallað hafa um stíl og mál Pascals hafa haldið því fram að hann hafi mótað vissa þætti franskrar tungu með Sveitabréfunum, Les provinciales, hinu magnaða riti þar sem hann deildi við Kristmúnka, Jesúíta, um túlkun á náð Guðs. Hann hafi þar reynt á sveigjanleika tungunnar og sýnt hvernig hægt væri að fjalla um flókin efni á þann hátt að hver og einn sem læs var á franska tungu gæti skilið. Einfaldleiki og mýkt einkennir þennan stíl. í Hugsunum bregður þessu sama fyrir þó að viðfangsefnið sé annað og stórfenglegra. Það er því engin tilviljun að enn þann dag í dag bregður fyrir setningum og hugsanatengslum í ritum franskra menntamanna sem fengin eru frá Pascal. Nefið á Kleópötru, hinn hugsandi reyr, hinn ógnandi alheimur, veraldir í einum dropa, að ógleymdu hinu undarlega veðmáli þar sem teflt er saman einu takmörkuðu lífi og eilífú, óendanlegu lífi. Pascals hefði vafalaust verið minnst fyrir rannsóknir sínar í stærðfræði, 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.