Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 54

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 54
Kristín Loftsdóttir ferla á afkomu WoDaaBe og þá sérstaklega hvernig þau hafa á margan hátt grafið undan framfærslugetu þeirra. Samtímis nýta WoDaaBe sér slík ferli til að finna nýjar leiðir til framfærslu. WoDaaBe fólkið Afríka var lengi vel skilgreind í vestrænum fræðum sem „heimsálfa án sögu,“ ósnortin af tíma. Það eimir enn eftir af þessu viðhorfi þegar einu raddirnar í daglegri umræðu og sögubókum snúast um sögu Evrópubúa í Afríku, rétt eins og sagan sé förunautur Evrópubúa og fýlgi þeim einum. Fyrir utan að vera vitnisburður um fordóma er slík sýn jafnframt furðuleg í einföldun sinni. Til að taka einungis lítið dæmi af mörgum er hún furðuleg í ljósi þeirra miklu og vel þekktu tengsla sem Vestur-Afríku hefur átt við menningarheim íslam í gegnum aldir.6 Saga WoDaaBe er ekki síður en saga annarra samofin stærri sögulegum ferlum álfunnar. WoDaaBe eru í eldri heimildum almennt taldir sem hluti af þjóðernishópnum Fulani enda tala þeir sama tungumál og hafa marga svipaða siði. Talið er að Fulani fólkið hafi komið til núverandi Nígeríu með bækur og boðskap íslams á 15. öld en saga íslam og Fulani fólksins hefur í margar aldir verið samofin ríkjamyndun í Vestur-Afríku. Vestur-afrískir múslimir voru í sterkum tengslum við trúbræður sína annars staðar frá og tóku þátt í víðtæku vísinda- og fræðisamstarfi. WoDaaBe eru því tiltölulega nýlegur klofningur frá Fulani fólkinu7 en skilgreina sig almennt í dag sem sérstakan þjóðernishóp, þrátt fyrir að vísa til Fulani sem „bræðra“ við ákveðnar aðstæður. Þetta flæði í skilgreiningu á tengslum milli Fulani og WoDaaBe undirstrikar áherslur fræðimanna á síðustu áratugum hvað varðar þjóðernishópa, þ.e. þjóðernishópa sem flæðandi, sögulega mótuð fyrirbæri með margræða, breytanlega merkingu. WoDaaBe samfélag er ættflokkasamfélag þar sem ættrakning er í karl- legg. Nokkrar Qölskyldur leitast við beita dýrunum sínum á svipuðum svæðum, þá oftast foreldrar með fjölskyldum sona sinna eða bræður sem ferðast saman með konum og börnum. Slíkar einingar sameinast og brotna upp eftir aðstæðum hverju sinni, til dæmis vegna hlutfalls barna og full- orðinna, fjölda dýra á heimilinu eða vistfræðilegum aðstæðum hverju sinni. Heimili WoDaaBe er undir berum himni og samanstendur af einingum sem fljótlegt er að taka í sundur og setja saman. Þrátt fyrir að tíðni búferlaflutn- 6 Sjá til dæmis Hunwick 1997. 7 Etnógrafíur skrifaðar á fyrri hluta 20. aldarinnar skilgreina WoDaaBe til dæmis sem hluta af Fulani fólkinu. 52 Á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.