Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 59

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 59
Nútíminn og hefðir í hnattvœddum heimi hagsmuni sína. Eins og fyrr sagði geta hirðingjar misst stóran hluta hjarða sinna í slæmu ári en í erfiðum árum eru það hins vegar venjulega ekki skepn- ur allra hirðingja sem deyja. Úrkoma er ofitast mjög mismunandi eftir svæðum og því geta ákveðnir einstaklingar misst meirihluta hjarða sinna á meðan aðrir verða fyrir tiltölulega litlum missi. Ávinningur fyrir eigenda verður því tvenns konar: í fyrsta lagi dreifir einstaklingurinn skepnum sínum yfir stórt svæði í mismunandi hjarðir með því að láta þær af hendi í ákveðinn tíma og minnkar þar með líkurnar á því að öll dýr hans drepist á sama tíma. í öðru lagi er viðkomandi að koma sér upp sterku tengslaneti, hópi fólks sem seinna meir getur e.t.v. lánað honum úr eigin hjörð ef hann þarf að fjölga við sig dýrum. Með því að lána út kýr er því verið að breyta hluta hjarðarinnar í auð sem er ekki háður vistfræðilegum og pólitískum sveiflum. Einstaklingurinn breytir með slíkum gjafaskiptum kúm í félagsleg tengsl sem stuðla að auknu öryggi í framtíðinni. Kerfið stuðlar jafnframt að jöfnuði og dreifir áhættu í þessu samfélagi. Hjá hirðingjum þar sem kýr eru aðal framsleiðsluafl (einstaklingur sem á ekki dýr getur ekki framfleytt sér) stuðlar Habana ’i kerfið að því að dreifa áhættu. Samhjálp stuðlar að því að dreifa gæðum og um leið áhættu yfir á stærri hóp. Slík lán eru stunduð af konum og körlum, en karlmenn eru þó í miklum meirihluta þeirra sem stun- da slík lán, trúlega vegna þess að margar konur eiga í dag einfaldlega fá eða engin dýr til þess að lána. Samhjálp er þó auðvitað ekki einungis tengd hagkvæmisástæðum heldur er samofin gildum sem snúa að sérkennum WoDaaBe og hugmyndum um rétt og rangt. Einstaklingar leggja áherslu á að ástundun habana ’i, svo dæmi sé tekið, sé samofin sjálfsmynd þeirra sem WoDaaBe og sem einstaklingar. Áherslan á samhjálp er tengd við fyrrnefnd gildi, almennt nefnd mbodagan- si, sem snúast í kringum þætti eins og þolinmæði, þrautsegju, stjórn á til- finningum og gjafmildi. Að sama skapi er áhersla á samhjálp og aðstoð við náungann útskýrð með tilvísun til trúarbragðanna, íslam, en WoDaaBe benda á áherslu íslam á gjafir og aðstoð til handa þeim sem minna mega sín er þeir útskýra mikilvægi samhjálpar. Ég hef hér útskýrt samhjálp og hreyfanleika og þá lagt áherslu á hagrænt mikilvægi þeirra til að bregðast við óöruggum aðstæðum, en jafnframt þýðingu þeirra sem hluta af þjóðernislegri sjálfsmynd WoDaaBe. Sem hluti af þjóðernislegri sjálfsmynd er bæði hreyfanleiki og samhjálp útskýrð af WoDaaBe sjálfum sem mikilvægar hefðir í samfélagi þeirra. Fræðimenn hafa lengi bent á hættuna sem því er samfara því að líta á hefðir sem fast og óbreytanleg fyrirbæri. Eric Hobsbawm og Terence Ranger sýndu fram á í bók sinni The Invention ofTradition (1983) að hefðir eru þvert á móti sveig- 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.