Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 118

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 118
Gunnlaugur A. Jónsson tilgangi. Fræðimaðurinn Sanders4 hefur komist vel að orði er hann segir að „þegar kannað er hvernig gömul hefð (arfsögn) virkar í tengslum við þarfir samfélagsins þá er verið að rannsaka midrash.“ Annar fræðimaður hefur orð- að það svo að megineinkenni midrash sé sú viðleitni að heimfæra biblíutexta til samtíðar viðkomandi og gefa honum þar nýtt gildi (relevant). Gary G. Porton telur í ágætri grein sinni um midrash í The Anchor Bible Dictionary að midrash verði best skilgreint þannig: „Midrash er ákveðin teg- und bókmennta, munnleg eða skrifleg, sem á sér rætur í texta helgiritasafns- ins, sem er álitinn opinberað orð Guðs af þeim manni er flytur midrash svo og áheyrendum hans og þar sem annað hvort er vitnað skýrt í hinn upphaf- lega ritningarstað eða augljóslega vísað til hans.“5 Ýmsir fræðimenn hafa talið sig greina iðkun á midrash þegar innan Gamla testamentisins og þá á tímabilinu eftir babýlónsku útlegðina. Þannig hefur verið bent á eða því haldið fram öllu heldur að Esekíel sé eins konar midrash þar sem ritið innihaldi elsta dæmið um aðlögun laga Fimmbókarits- ins að ákveðnum aðstæðum. Eins og allir vita sem fengist hafa við biblíuþýðingar eða annars konar þýðingar þá fela þær ætíð í sér túlkun. Þess vegna þarf ekki að koma á óvart þó talað hafi verið um hina fyrstu þýðingu hebresku biblíunnar á annað mál, þ.e. grísku þýðinguna Septuagintu, sem midrash. Að skoða trúarlegar kvikmyndir, a.m.k. þær kvikmyndir sem vinna með skírskotanir til Biblíunnar sem nútímalegt midrash finnst mér dálítið spenn- andi hugsun og gefandi. Þar með má sjá trúarlegar kvikmyndir sem hluta af margra alda gamalli hefð á sviði meðferðar og boðunar hins biblíulega boð- skapar. En hvað eigum við þá með því þegar við tölum um trúarlegar kvik- myndir. Það er engan veginn eins augljóst og ætla mætti. Hvað einkennir trúarlegar kvihnyndir? Við lestur bókarinnar Guð á hvíta tjaldinu og þó enn frekar við lestur þeirra Qölmörgu greina um kvikmyndir sem er að finna á vef Deus ex cinema er eðlilegt að sú spurning vakni hjá ýmsum hvort það sé virkilega svo að næst- um allar kvikmyndir geti talist trúarlegar kvikmyndir. Óneitanlega er breidd- in mjög mikil og í inngangi bókarinnar er því beinlínis haldið fram að ekk- ert skúmaskot mannlegrar tilveru sé guðfræðinni óviðkomandi. í fyrstu grein hennar, þ.e. í greininni „Handritið skrifaði guðspjallamað- urinn Lúkas“ eftir Ólaf H. Torfason kvikmyndafræðing er sagt ýmislegt at- 4 J. Sanders 1972, Torah and Canon. Philadelphia, s. xiv. . 5 Gary G. Porton 1992, midrash. Anchor Bible Dictionary, vol. 4, s. 818-822. 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.