Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 133

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 133
Andmœli við doktorsvörn Sigurjóns Arna Eyjólfssonar hliðsjón af túlkun hans á Jóhannesarguðspjalli frá árunurn 1535-1540.“ (21) Athuga ber að hér kemur fram hliðrun miðað við það sem segir í titli ritsins en þar segir „í ljósi“ túlkunar hans á Jóhannesarguðspjalli sem verður að telj- ast töluvert sterkara orðalag. Hér er lagt upp með venjulega afmörkun á við- fangsefni í sögulegri doktorsritgerð þó svo að beitt skuli samstæðilegri að- ferð enda er það vanalegt í guðfræðilegum ritgerðum á Norðurlöndum eins og bent var á hér að framan. í framhaldi af þessu reifar höfundur aðferð sína svo að reynt verði að „kynna Lúther sem mest með hans eigin orðum“, vísað verði til sögulegra aðstæðna eftir því sem við eigi og textarnir verði greindir í ljósi þeirra (þetta er dæmigerð söguleg nálgun), efnistök og röksemdafærsla Lúthers verði greind (einkenni samstæðilegrar framsetningar) og leitað verði svars við rannsóknarspurningunni um það í hverju uppgjör Lúthers við miðaldaguð- fræðina hafi í raun og veru falist. 1 því sambandi er spurt við hvaða guð- fræðihefð Lúther hafi stuðst, hvaða hefðum hann hafi hafnað og hverjar helstu nýjungarnar sem hann setti fram hafi verið. Allt eru þetta vel að merkja dæmigerðar sögulegar spurningar. Höfundur telur sig leiða grunn- stefin sem notuð eru til að varpa ljósi á þessi atriði út frá ritum Lúthers sjálfs, einkum predikununum og segir þá m.a: „I prédikununum vefur hann kristsfræði og frelsunarfræði snilldarlega saman í eina og óaðskiljanlega heild. Hann greinir stöðu einstaklingsins og angist hans í föllnum manni beint við líf og starf Jesú Krists og dregur fram hvernig hinn kristni lifir sem réttlátur og syndari í senn.“ (22) - Allt er þetta vel innan þess ramma nor- rænna vísinda- og doktrosritgerða í guðfræði sem að framan er lýst. - Þetta meginviðfangsefni sitt setur höfundur svo í annað sögulegt samhengi, þ.e. hið rannsóknarsögulega samhengi Lúthersrannsóknanna. (23) Ekkert af því sem hér hefur verið sagt bendir til annars en að lagt sé upp með hefðbundna (norræna) doktorsritgerð. Við lestur ritsins taka efasemdir þó fljótt að leita á lesandann um það hver konar rit maður hafi í raun í hönd- um. í lok viðamikils rannsóknarsögukafla í fyrsta hluta ritgerðarinnar finnst mér loks eins og hið rétta eðli ritsins komi í ljós. Þar dregur höfundur sam- an þræði og flokkar Lúthersfræðinga á 20. öld í tvo hópa: Þá sem stunda beinar Lúthersrannsóknir og setja fram eigin guðfræði í nánum tengslum við þær og hina sem fjalla um Lúther sem merkan guðfræðing sem taka beri til- lit og afstöðu til en móta eigin guðfræði í meðvitaðri fjarlægð ffá honum eða með róttækri umtúlkun á guðfræði hans. (85) Síðan segir: Þessi áherslumunur ... endurspeglar ... stöðu nútímamannsins. Ein af grundvallarspurningum í nútimanum snýr að þeim vanda hvernig meta eigi og virða einstaklinginn sem persónu og hver sé staða hans innan þjóð- 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.