Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 157

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 157
Andmœli við doktorsvörn Sigurjóns Arna Eyjólfssonar fjöllun um æðstaprestsbæn Jesú í sautjánda kafla Jóhannesarguðspjalls. í því myndar hann því brú yfir í næsta bálk, þ.e. um trúarlíf mannsins og þar með bænahald hans. Hann rekur vel einstaka þætti og fer afar víða, aftur í aldir til að rekja einstaka uppistöðuþræði í útlistun Lúthers á Jesú Kristi. Sigurjón Árni staflar upp mörgum útúrdúrum til að ekkert fari milli mála og öllu til skila haldið. Hann gerir ágætlega grein fyrir flestu því sem einn tortrygginn en athugull lesandi vildi vita. Meira segja er hér gerð grein fyrir að orðin úr altarisgönguávarpinu „hoc est corpus meum“ (bls. 275) hafði síðan breyst í okkar samhengi í galdraformúluna hókus pókus! Þetta hefði Laxness kunn- að að meta! Víða er seilst í skoðun og þá í tengslum við að eitthvað af ritum Lúthers gefi tilefni eða búast megi við misskilningi lesandans. Einna veigamest er umfjöllun Sigurjóns Árna á kenningunni um hina gagnkvæmu hlutdeild í 8. kafla, sem hann segir vera möndul sem allt snýst um í guðfræði Lúthers (bls. 299). Kenningasaga kristsfræði er útlistuð og spegluð á margvíslegan máta og frelsunarfræðin sömuleiðis. Kaflinn er áhugaverður og annað, sem á und- an kemur og útúrdúrar eru til dýpkunar og skýringar. Kaflamir 6-10 er mikill bálkur um kristólógíu, sem hefði hæglega getað staðið einn sér og sem sjálfstæð heild. Ef sú leið hefði verið farin, hefði jafn- vel verið hægt að nýta efni úr kaflanum um réttlætingu af trú og skeyta við kristsfræðina. Sá kafli stendur í samhengi þriðja bálks, „Líf í trú.“ Hann er unnin með hliðsjón af samhengi sínu, en hefði mátt endurvinna í samhengi kristsfræðinnar. Allt er þetta ágætlega gert og bálkur Kristsfræðinnnar heilleg- ur að mínu viti, þrátt fyrir útúrdúra. Hann hefði því getað staðið einn og sjálf- stæður sem sjálfstæð „mónógrafía“ eða rit með litlum viðbótum. Forspjallið mikla og samviskan þar með Fyrsti meginhlutinn er nefndur forspjall. En það forspjall er, held ég, það lengsta sem ég hef séð, samtals fimm kaflar og yfir tvö hundruð blaðsíð- ur (bls. 27-234)! í þessum hluta er inngangsefni rakið og Sigurjón Árni leitast við að uppteikna „hvernig Lúther lýsir leið mannsins skref fyrir skref inn í hið algjöra tóm, sem Lúther samvefur veruleika þess, samvisk- unni, þar sem maðurinn mætir hinum harða dómi lögmálsins og hinni frelsandi náðun fagnaðarerindisins“ (bls. 23). Gerð er grein fyrir sýn Lúthers á fræðimannslegu hlutverki sínu sem ritskýranda Biblíunnar. Sig- urjón Árni minnir vel á mikilvægi þess, að rit hans séu skoðuð í því sam- hengi. Þá er gerð grein fyrir menningarlegum og pólitískum aðstæðum. í forspjallinu er langur og ítarlegur kafli um rannsóknarsögu. I næstu köfl- um eru mikilvæg atriði í hugsun Lúthers skýrð og þá átt við lögmál og 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.