Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 170

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 170
Gunnlaugur A. Jónsson prédikanasöfn frá hendi Sigurbjörns, af svo miklu hefur hinn aldni biskup enn að miðla. íslensk kristni stendur í mikilli þakkarskuld við hann. En hver skyldi vera galdurinn á bak við hinn mikla áhrifamátt prédikana Sigurbjörns? Það er fróðlegt að velta því fyrir sér og raunar nauðsynlegt fyr- ir alla íslenska prédikara til að þeir fái lært og numið sem mest af honum. Sjálfum kemur mér fyrst í hug nauðsyn þess að kunna sína guðfræði. Það eitt og sér hrekkur þó harla skammt ef vantar hæfileikann til að miðla henni. Þar reynir á það að kunna að tala inn í aðstæður á hverjum stað og ekki skipt- ir minna máli að tala út frá einlægri trúarvissu. Framsetningin, málfarið og meðferð þess, skiptir og miklu máli. Á öllum þessum sviðum er prédikun Sigurbjörns biskups lýtalaus. Meðferð móðurmálsins er með þeim hætti að lesandi eða áheyrandi nýtur þess sem á borð er borið. Ekki skiptir heldur litlu að kunna góð skil á íslenskri sögu, en um það efni segir hann réttilega: „Sá er illa læs á letur íslenskrar sögu, sem ekki skilur kristið mál“ (s. 237). Ekk- ert vantar á kunnáttu Sigurbjörns hér. Þá vitnar hann ríkulega í íslensk skáld eins og Davíð Stefánsson, Einar Benediktsson og Stein Steinarr og gerir það jafnan af smekkvísi og er fundvís á dæmi sem falla vel að boðskap hans. Eft- ir Einari hefur hann að „heimþrá vor til Guðs er lífsins kjarni“ (s. 129). Þá vil ég nefna að mér finnst það mikill kostur á prédikunum Sigurbjörns að hann leyfir sér í ríkum mæli að vera persónulegur, vitnar um sína eigin reynslu, sbr. þegar hann minnist móður sinnar en það gerir hann víða í pré- dikunum og ekki að undra þar sem hún gaf líf sitt til að bjarga honum er eld- ur kom upp í húsi þeirra: „Líkamlega móður mína man ég ekki. En ég veit hvernig hún bað fyrir mér“ (s. 207). Stíll Sigurbjörns einkennist oft af klifun eða endurtekningum sem eru til þess fallnar að gefa orðum hans aukna áherslu, festa þau í minni, til dæmis: „Öll vera þess sýgur í sig öryggi, traust, tiltrú til lífsins“ (s. 219) eða: „Sá sem lifir trúarlífi, sá sem er guðrækinn, bænrækinn, kirkjurækinn, er að tengja sjálfan sjálfan sig, sinn innra mann, við uppsprettu lífsins, Guð“ (s. 130). Þetta stílbragð Sigurbjörns á einmitt rætur í Biblíunni en meginein- kenni hebresks kveðskapar er það sem kallað hefur verið hugsanarím þar sem tvær eða fleiri ljóðlínur eru látnar segja sömu eða svipaða hugsun en með mismunandi orðalagi. Oft kryddar Sigurbjörn mál sitt með velheppnuðum samlíkingum eins og: „Kirkjur á íslandi hafa verið heilsustöðvar á íslandi í þúsund ár“ (s. 130). Eða: „Ekkert haggar þeirri staðreynd að trúarþörfin er eins rótlæg og leitin að móðurbrjósti“ (s. 224). Slíkar samlíkingar festast í minni áheyrenda. Kannski skiptir einna mestu fyrir áhrifamátt prédikana Sigurbjörns hversu lagið honum er að tala inn í aðstæður á hverjum þeim stað sem hann 168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.