Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Page 26
24
MÚLAÞING
hef vitað sjúklinga skaða sig á heitu vatni og setjast á heitt eld-
stæði. Þá kannast allir, sem séð hafa flogaveiki, við samdrætti í
andliti og tannagníst sjúklinga, Hver tönn í hans höfði gnötraði.
segir sögumaður. Urðu menn ]>á alla vega að vægja við hann, sem
máttu. Það er auðséð, að heimamenn hans kunnu meðferð á sjúk-
lingnum. Ég sé fyrir mér einhvem stinga upp í hann spýtu eða
þráðarlegg, svo að hann bíti sig ekki í tunguna, gert með mestu
varúð. Það má nærri geta, hvernig honum leið, er bráði af honum.
og varð að gera honum elda stóra og leita honum allra hæginda.
Það er venja, að sjúklingar verða miður sín eftir köstin og því
meir sem köstin era svæsnari og standa lengur.
Frásögn Fljótsdælu er afbragð og ber með sér að vera raun-
veraleg, og hví skyldi Katli gerð upp flogaveiki, hafði hann ekki
haft hana? Nei, þetta er staðreynd eins og Þjóðhildarkirkja í
Grænlandi.
Ekki er nú sagan öll. Við vitum meira um flogaveiki en fom-
menn og er ekki til að miklast af. Við vitum, að meinsemd í höfði
sretur valdið flogaveiki. Hvað fommenn vissu, vitum við ekki.
Kann vera, að |»cir hafi hckkt höfuðsótt í fé. En að flogaveiki
genei í ættir, er ekki að sjá að þekkist, og ef j»að nú fyndist í ætt
Ketils öllum á óvart, ]»á ætti ]»að að vera frekari sönnun (kross-
orófað ef svo má segja).
Ekki þarf langt að leita. Kona Síðu-Halls að Þvottá, Jóreiður
að nafni, var systir Ketils. Þeirra sonur var Þiðrandi, er dísir
dráou. sesrir Njála. Sá Þiðrandi var flogaveikur og dó af völdum
floffaveiki. Dauðdagi hans hefur ]»ótt merkisviðburður í ]»á tíð,
fvrst l»að er í minnum haft. Sú saga er í Flateviarbók. Það átti
að vera mannfaenaður að Þvottá (Hofi samkv. Þiðranda ]»ætti), en
vc;sludaffinn, sem var að haustlaei, gerði slagveður. væntanlega
kalsarigninffu eða krapablevtu. Svo slæmt var veðrið. að aðerns
nokkrir boðseestanna komu til veislunnar. Saean seair. að Þiðr-
andi hafi hevrt barið að dvrnrn um nóttina, haldið að j>ar væra
boðseestir að koma og farð út f banni Þórhalls spámanns til að
srá að aestum. Það fær varla staðist. l»á hefði hann haft karla eða
Þræla með sér til aðstoðar. Hann hefur einfaldleea farið út erinda
sinna, fáklæddur og ekki vakið athygli annarra. Hann |»urfti ekki