Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Síða 45
MÚLAÞING
43
Kuggason Grettisfrænda og vafalítið hefur Grettir Ásmundarson
velt eða varpað einhverjum pcssara steina á hauginn.
Þótt gjallhaugurinn í Ljárskógum sé vafalaust merkilegt rann-
sóknarefni, var J?að pó gjallið í Smiðjuhólnum á Eiðum, sem átti
að vera hér til umræðu.
Svo sem fyrr segir í máli þessu. áætlaði Sveinn verkfræðingur
gjallmagnið á bilinu 500—1500 ríimmetra. Er hugsanlegt að til
séu rannsóknLr eða tilraunaniðurstöður er sýni hlutfallið á milli
rúmtaks jámgjallsins og magns pess járns sem unnið er?
Til þess að fá svar við þessari spumingu skrifaði ég jarðfræði-
deild háskólans í Osló og spurðist fyrir um norskar rannsóknir í
þessu sambandi.
Vinsamlegt svar barst fljótlega, en (>ví miður gat deildin ekki
gefið neinar upplýsingar ]>ar sem rannsóknir á jámvinnslu í
Noregi til foma eru á byrjunarstigi og enn harla ófullkomnar.
En þeir ágætu menn er að hessu vinsamlega bréfi stóðu, bentu
mér á sænska bók, er komin væri út fyrir skömmu, par sem ég
gæti sennilega fengið svör við }>eim spumingum er ég beindi til
þcirra. Bókin heitir: Förhistorisk jcirnhantering i Dalarna.
Faltundersökningar och tekniska undersökningar og kom út 1973.
Höfundur bókarinnar er kona, sem heitir Inga Seming.
Bók pessi er samsafn skýrslna um vísindalegar rannsóknir og
niðurstöður á 9 fornum jámvinnslustöðum í Dölunum í Svíþjóð.
Of langt mál yrði að rekja ]>essar rannsóknir Svíanna hér, en pær
em gerðar með ailri peirri vísindalegu nákvæmni, sem tiltæk er
nú í dag. Þeir hafa einir Norðurlanda]>jóða rannsakað til einhverr-
ar hlítar foma járngerð í landi sínu, en }>eir eiga ]>að sammerkt
með öðrum Norðurlöndum, par með töldu íslandi, og jafnvel
Englandi, að allt hað jám sem notað var til daglegra parfa var
brætt úr mýrarauða með viðarkolum fram á 15. öld.
Einnar rannsóknar ’peirra Svíanna skal pó getið hér, par sem á
niðurstöðum hennar byggjast megin rök }>ess máls, sem hér fer
á eftir.
Svíamir hafa sem sé með J?essum rannsóknum sínum. komist
" að raim um hlutfallið á milli pess járns, sem fæst við brœðsluna
og þess gjalls sem eftir verður, þannig að hœgt er að vita hve