Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Síða 48
46
MÚL AÞING
hag og er pá átt við eldsneyti til brennslunnar og vinnuafl.
Á Eiðum hefur verið til foma nær ótakmarkaður skógur til
kolagerðar, og að sú aðstaða hafi verið notuð ber vitni sá aragrúi
af kolagryfjum, sem par finnast í landi. Óhemiu af kolum fuirfti
til bræðslunnar og frumvinnslu blástursjámsins, hafi það verið
drepið í fellujám sem líklegast er, par sem með pví varð jámið
verðmætari söluvara og vinnuafl til þessarar framhaldsvinnslu
jámsins nægilegt á staðnum.
Á Eiðum eins og annars staðar hér á landi par sem járn hefur
verið brætt úr mýrarauða hafa verið notuð skógarviðarkol til
bræðslunnar. í Gyssen og öðmm |>eim athugunarstöðum, sem
áðumefnd skýrsla greinir frá, hafa verið notuð barrviðarkol,
aðallega furakol. Ætti hverjum sem jækkir til vinnubragða í skógi
að vera Ijóst, hversu miklu vinnufrekari slík kolagerð hefur verið
en úr íslenska skógarviðarkurlinu.
Ekki verður nú vitað með neinni vissu, hversu marga menn
þurfti til jámbræðslunnar umfram j>að sem sagt er í Egilssögu
en par er talað í fleirtölu um pá húskarla Skalla-Gríms, sem unnu
að jámgerðinni, auk Skalla-Gríms sjálfs, sem vafalaust hefur
getað tekið par til hendi.
Svíamir gera ráð fyrir í skýrslum sínum að pað hafi verið kot-
bændumir, sem bjuggu í kringum jámvinnslustaðina, er hafi unnið
að jámgerðinni.
Á Eiðum var hins vegar stórbýli lengst af með fjö-lda hjúa,
bæði griðkvenna og húskarla og pví til staðar nægilegt vinnuafl
til jámgerðarinnar. hvort heldur um var að ræða öflun rauðans
og kolanna eða jámbræðsluna sjálfa.
Gjallhaugurinn á Eiðum bendir a. m. k. til }>ess að hagstæðar
aðstæður tíl jámgerðar hafi verið notaðar til hins ýtrasta, og að
f>eir Eiðabændur hafi verið sannkallaðir „ísams meiðar,“ sem
krafið hafa hinn vindgráðuga smiðjubelg auðlegðar, svo enn sé
vitnað í vísu Skaila-Gríms. Með hliðsjón af niðurstöðum Svíanna,
sem áður hefur verið minnst á, að einn rúmmetri gjalls sé tvö tonn
að }>yngd og fyrir hvert kíló af gjalli hafi fengist allt upp í 500
grömm af jámi, pá ætti gjallhaugurinn á Eiðum að svara til }>ess
að par hafi verið unnin 500—1500 tonn af fárni.