Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Qupperneq 51
MÚL AÞING
49
góður á hinum ýmsu stiöðum og að sama skapi óhagkvæmt að
framleiða járn úr honum, bæði hvað snertir magn og gæði, og
hinsvegar síminnkandi skógur, sumstaðar máski aleyðing — en
til rauðablásturs jnirfti ógrynni góðra viðarkoia. Afleiðingin hefur
pá orðið sú að sumstaðar hafa bændur neyðst til að kaupa það
jám er þeir j?urftu, j?ótt jæir hafi áður framleitt það, og sumpart
talið sér hentara, f>ótt Jnir ættu ennþá skóg til kolagerðar, — að
kaupa það frá góðum jámgerðarstöðum á lögskráðu verði, — en
að framleiða j>að sjálfir.
Fræðimenn telja fullvíst að íslendingar hafi sjálfir framleitt
allt }>aö járn er j>eir }>urftu að nota allt fram að J>eim tíma að
ódýrara jám, svokallað ásmundarjárn, fór að flytjast til landsins
um miðja 15. öld. (Jón Aðils: Einokunarverslun Dana á íslandi
1602—1787. Rv. 1917).
Þessir sömu menn, Jón Aðils sagnfræðingur og dr. Þorkell
Jóhannesson, telja að járnj>örf íslendinga hafi verið um 45 smá-
lestir á ári lengi fram eftir öldum. Ágiskun J>essa byggja j>eir á
magni j>ess jáms, sem fyrst er fært á innflutningsskýrslur svo vitað
sé, en j>að er á 17. og 18. öld. Jafnframt benda j>eir á, að sam-
kvæmt sömu skýrslum er flutt inn nokkuð af smíðuðu jámi, svo
sem skeifum og nöglum, sem ekki var gjört á meðan Islendingar
framleiddu sitt eigið járn sjálfir, hefur j>ví ársframleiðslan vísast
verið meiri en j>ær áminnstu 45 smálestir.
Þetta jámmagn svarar til J>ess að um 7—15 kg. hafi verið
notuð á hverju byggðu bóli að meðaltali miðað við býlafjölda á
hverjum tíma. (Björn Teitsson og Magnús Stefánsson: Um rann-
sóknir á íslenskri byggðasögu tímabilsins fyrir 1700. Úr Sögu
1972). Um eitt hundrað mismunandi gagnsmunir eru á Forn-
ntinjasafninu úr íslensku járni að J>ví er talið er (Matt. Þórðars.:
Um málmsmíði á íslandi á fyrri tímum, Iðnsaga íslands II.) og
af J>essum gagnsmunum mátti telja ljái og skeifur lífsnauðsyn.
í Grágás, elstu íslensku lögbókinni, tekið úr Jónsbók, er getið
}>renns konar járns, sem talið er löglegur gjaldeyrir og um leið
siöluvara: blástursjárns, fellujárns og teinajárns. Þessar j>rjár jám-
gerðir voru raunar sama járnið aðeins á mismunandi vinnslu-
stigum og j>ví misverðmætt. Járnið var hreinsað með }>ví að rauð-