Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Page 53
MÚL AÞING
51
fyrir hendi til að framleiða allt þetta jám, m. ö. o. hvort þessar
mælingar á Smiðjuhólnum geti stuðst við nokkur rök, og um
leið ályktanir J?ær, sem af þeim eru dregnar. Skal nú hugað að
svöram við jæssum ofur eðlilegu spumingum.
Á síðari hluta 18. aldar bjó bóndi sá í Austurdal í Noregi, er
Óli Evenstad hét. Þetta var á upplýsingaöldinni og bóndinn stór-
huga skógbóndi. Hann hugðist endurvekja foma járniðn par
sem notaður var mýrarauði — myrmalm — eins og rauðinn heitir
á norsku, og viðarkol, en af hvora tveggja hafði Óli bóndi nóg.
Árið 1782 birtist ritgerð eftir Óla Evenstad í ritum Konunglega
danska búnaðarfélagsins. í ritgerð jæssari lýsir hann rauðablæstr-
inum rækilega og ætla íslenskir fræðimenn (Þork. Jóh. Jámgerð
á Isl. Iðns. I.) að lýsingin gefi nokkuð rétta hugmynd um hversu
rauðablástur fór fram einnig hér á landi. Þó telja jæir að ofn
sá er Evenstad notaði hafi að því leyti verið frábrugðinn }>eim
bræðsluofnmn íslenskum sem kunnir era, að hann notaði undir-
blástur en hér á landi tíðkaðist ofanblástur. í framhaldi af því
sem hér er sagt um blásturinn, benda allar líkur á að á Eiðum hafi
verið notaður undirblástur, allar aðstæður benda eindregið til þess.
Þá segir Evenstad í ritgerð sinni að sé vel að öllu staðið, nægur
góður rauði, og kol og ofninn heitur j>egar bræðslan hefst geti
2—3 menn brætt fimm sinnum í sama ofni á dag. Telst honum
svo til að úr hverri bræðslu fáist 30 pund af járni eða 150 pund
á dag. Með jæssum afköstum hefði }>að tekið Óla Evenstad 600
daga, tæp 2 ár, að bræða 45 smálestir járns sem ársnotkun íslend-
inga nam. í ofni hans hefði á 25 til 70 árum verið hægt að bræða
allt j>að jám er gjallhaugurinn á Eiðum bendir til að par hafi
verið unnið.
Nú kann einhver að segja að engin vissa sé fyrir }>ví að afköst
rauðasmiðju }>eirra Eiðabænda hafi verið }>au sömu og úr smiðju
stórbóndans í Austurdal. par sem ekki er vitað um stærð bræðslu-
ofns hvorrar um sig. en eftir stærð hans fóru að sjálfsögðu af-
köstin, og ekki vitað hvort á Eiðum hefur verið notaður undir-
blástur eins og hjá Evenstad. en slíkur blástur hlýtur að nýtast
betur og um leið flýta bræðslunni.
Þessi athugasemd er að sjálfsögðu hárrétt. Enn vantar allar