Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Qupperneq 86
84
MÚLAÞING
prýði. Er þess einkum getið, þegar þau voru komin að Valpjófs-
stað, enda var þar meiri stórstaðarbragur í öilu tilliti.
Vegna þess, hve síra Lárus var ungur, gátu prestshjónin á Ási
ekki vænzt annars, en að þeirra biði löng vera f>ar, enda pótt
lögin um nýja skipan prcstakalla 1880 gerðu ráð fyrir samsteypu
Áss og Valpjófsstaðar og, að prestsetrið yrði á Valf>jófsstað. Á
j>ctta reyndi f>ó fyrr en ætlað var, sem f>egar er greint um örlög
síra Lárusar 1883. En j>aö má hafa í huga, að hefði síra Lárusi
verið gæfan hliðholl á Valf>jófsstað og honum enzt heilsa og líf,
hefði Valþjófsstaður ekki losnað fyrr en í fyrsta lagi, er hann var
75 ára, eða 1926. Síra Sigurður var 3 árum eldri. Hefði honum
vegnað svo vel á Ási, að héldi staðinn a. m. k. til 75 ára aldurs,
hefði sameining brauðanna náð fram að ganga 1923. Er á J>etta
drepið til f>ess að minna á, hve stöðu-helgi embættismanna er
mikil, er þeir geta jafnvel setið nær alla ævi í niður lögðu embætti.
Dæmi um slíkt frá samsteypulögunum 1907 er j>að, að síðasta
sameiningin varð 1941, 34 árum eftir samj>ykkt laganna. Prest-
urinn, sem sat í hinu aflagða brauði, sókti aldrei burt, en lét af
pjónustu hálf áttræður.
Árin, sem síra Sigurður og frú Soffía voru á Ási var harðinda-
kafli og raunar eitt hið mesta illæri, sem um getur 1881—1882.
Hefur bú peirra }>ví ekki gengið svo fram, sem vænzt var á
staðnum. Einnig ber að hafa í huga, j>egar }>að er skoðað, hvers
vegna j>au sátu ekki fremur kyrr á Ási, að }>ar var staður sorgar
þeirra. Þau misstu j>ar 3 börn á 11 mánuðum úr bamaveiki um
1880 og stoðaði ekki, að læknirinn bjó á næsta bæ, en Þorvarður
Kjerúlf sat á Ormarsstöðum frá 1886 til dauðadags 1893. Er
sagt, að læknirinn væri ný farinn frá Ási úr vitjun til Sigurðar
sonar }>eirra á 6. ári og gefið góðar vonir, en drengurinn virzt á
batavegi, er hann dó. Hjartað hafði bilað. Eftir bamamissinn
tóku hjónin sér orlof í eitt ár og vom pá á Englandi, en síra
Láras }>jónaði sókninni. Þegar }>au komu heim aftur, fundu
pau, að litlu leiðin í kirkjugarðinum minntu á sorgina og ýfðu
sárin. Ekki varð }>etta til }>ess að binda pau staðnum. — Bæimir
á báðum stöðunum voru að megin hluta frá tímum síra Vigfúsar
Ormssonar og Ásbærinn pví nokkra eldri, }>ótt varla skæri pað