Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Side 91
MÚLAÞING
89
kennari við Kvennaskólann í Reykjavík, afhaldin mjög og talin
mikill kennari. Hún lézt 1971. Aðeins höfðu þær tvær komizt upp
af bömum síra Sigurðar og frú Soffíu, hún og Bergljót, sem var
6 ámm eldri. En frú Bergljót varð eigi gömul. Hún lézt 1915
frá 5 ungum börnum, kona síra Haralds Níelssonar prófessors.
Þverrandi starfskrafta síra Sigurðar má rekja til missis hinnar
ungu og glæsilegu dóttur, en eigi að undra, þótt hann segði af
sér störfum, er hér var komið, p>ví að hann var orðinn 68 ára og
átti starfsaman dag að baki. Og vel var hinn prúði og bjartsýni
prestur kvaddur í Helgafellsbrauði, enda álitið, að sambúð hans
og sóknarbamanna par væri einhver hin ástúðlegasta á landinu.
22 árum fyrr hafði síra Sigurður setið kveðjuhóf með konu
sinni á Amheiðarstöðum í Fljótsdal, er p'au voru á förum frá
Valpjófsstað. í ræðu p>ar var minnzt „pcirrar miklu ástsældar og
virðingar, er þau hjón hefðu getið sér hjá sóknarbörnunum og
þcirrar miklu eftirsjár, er p>eim væri að brottför pcirra af Héraði.
Mundi það skarð seint fyllast, ]>ví að vinsælli og ágætari kenni-
maður mundi trauðla hafa verið austanlands fyrr eða síðar, en
síra Sigurður Gunnarsson". Kveðjusamsætið var haldið hinn 10.
júlí og innan tíðar komu sóknarbændur í Valpjófsstaðar- og
Ássóknum saman til að kjósa nýjan prest. í kjöri voru síra Gutt-
ormur Vigfússon í Stöð, síra Kristinn Daníelsson á Söndum og
síra Þórarinn Þórarinsson á Felli í Mýrdal.
—O—
Síra Guttormur var ættaður úr prestakallinu. Faðir hans var
síra Vigfús á Ási, áður aðstoðarprestur síra Stefáns Árnasonar,
tengdaföður síns á Valj>jófsstað, og lengi í Vallanesi, Guttorms-
sonar prófasts í Vallanesi Pálssonar prófasts á Valþjófsstað
Magnússonar. Móðir síra Guttorms var fyrri kona síra Vigfúsar,
Björg Stefánsdóttir frá Valþjófsstað. Síra Guttormur var fæddur
í Hvammi á Völlum, ]>ar sem foreldrar hans bjuggu, er síra
Vigfús var aðstoðarprestur föður síns, vorið 1845. Var hann p>vi
nær fimmtugu, p>cgar hann sókti um Valþjófsstað og hafði verið
prestur í 22 ár, lengst á Svalbarði í Þistilfirði, en frá sumrinu
1888 í Stöð. Fluttist hann |>angað suður frá Svalbarði af nokkurri
skyndingu, en j>annig stóð á p>ví, að honum hafði verið veitt