Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Page 184

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Page 184
182 MÚLAÞING klofið, tekið saman og flutt heim. Fjörður átti rekaítök á Kirkju- sandi undir Skálanesbjargi, í Hallanda norðan við Dalatanga og rekahlut í Krosslandi en lítt munu j?au ítök hafa verið nýtt eftir að fram á 20. öld kom. Hins vegar segir B. S. frá J>ví að hirtur var og nýttur allur reki er til féll inni í fjarðarbotninum. T. d. rak allmikið á Leiruna og Asknesi í janúar 1900. Viður var rifinn árlega, mest inni í dal en einnig úti í Mýrarskógi og í brekkunum fyrir utan og ofan Fjörð. Viðurinn var bundinn í bagga og fluttur heim á hestum. B. S. segir einnig í dagbókum sínum að lyng hafi verið rifið inni í dal. Hann segir ekki hvað f>að var notað en líklega hefur verið reykt við )>að. Svörður var tekinn upp árlega fram til 1945, er flutt var frá Koti. Benedikt Sveinsson greinir árlega frá upptöku svarðar og heimflutningi. Helsta svarðartekjan var í Torfflagamýri fyrir neðan Hólana, milli túnstæðanna í Hólum og Völvuholti, í hvammi fyrir neðan túnstæðið í Völvuholti og síðustu árin var tekinn upp svörður inni á Engihjalla. Svörðurinn taldist allgóður (kvista- svörður) og var }>ví meira af kvistum sem neðar dró. Dýpst mæld- ist svörðurinn 12 stungur í Torfflagamýri en hann var |>ó mjög mis]>ykkur J>ar og ekki mun hafa verið hægt að ná J>ar meiru um 1940. Kol, koks og úrgangstimbur frá hvalstöðvunum var aðalelds- neyti Mjófirðinga á fyrri stríðsárunum og munu menn hafa fengið J>að fyrir mjög lítið gjald eða alls ekkert en að sjálfsögðu var all- mikil fyrirhöfn að ná í J>etta. Haugar af spikj>jósum lágu við stöðvamar og voru eitthvað nýttar í eld en einnig til áburðar. Þykk lög af tjörupappa voru á J>ökum húsanna og vom brotin í eld eftir að húsin voru rifin. Eldavél var komin í Firði fyrir aldamót og gerði mögulegt að nýta lýsi og fitu til eldiviðar en J>að var ekki auðvelt áður vegna reykjarstybbunnar, meðan eldað var í hlóðum. f dagbókum B. S. kemur fram að kol voru notuð til eldiviðar bæði í Firði og Koti frá J>ví fyrir aldamót. Þau voru pöntuð með gufuskipunum sem J>á voru stöðugt að koma til Mjóafjarðar, bæði vegna J>ess að J>au fluttu vörur fyrir verslun Konráðs Hjálm- arssonar í BrekkuJ>orpinu og svo voru J>au líka í strandferðum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.