Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Qupperneq 202
200
MÚLAÞING
síns og fær veitingu fyrir Vallanesi, þegar faðir hans lét af prest-
skap 1768, og er par prestur til 1777, er hann varð að láta af
embætti vegna veikinda. — Þegar séra Páll Guðmundsson lét af
aðstoðarprestsstarfi sínu í Vallanesi, varð hann prestur á Kirkju-
bæ í Hróarstungu og prófastur í N-Múlaprófastsdæmi, en fær
veitingu fyrir Vallanesi, j>cgar séra Jón hætti par prestskap 1777,
og er par prestur til dauðadags 1782, pá 57 ára að aldri. Séra
Páll og séra Jón voru systkinasynir.
En hvað er um örnefnin að segia? — Utarlega á Pálshúshóln-
um voru 3 skemmtilegar grasigrónar lautir hver hjá annarri, sýni-
lega fornar hústættur. Frá t>ei ni var álíka langt að vatnsbóli stað-
arins og frá gamla Vallanesbænum og fjósi staðarins, en pó lík-
lega heldur styttra. f hárri brekku. utan við hólinn og austan við
áðumefnt fjárhús, „Pálshúsið“, voru gömul veggjabrot, er umluktu
svæði í brekkunni, sem virtist hafa verið stór kálgarður. Þetta
land var stærra og brattara en svo, að um gamla fjárrétt gæti
verið að ræða. Allt bendir þetta til ]?ess, að pama á hólnum hafi
fyrir löngu verið reistur lítill bær og að sá, sem það gerði og par
bjó, hafi einnig byggt fjárhiísið utan við hólinn og gert kálearðinn
í fiárhúsbrekkunni. Ömefnin sýna, að sá sem bctta gerði hefur
heitið Páll, og getur pá ekki verið um annan að ræða en séra Pál
Guðmundsson í Vallanesi, og hefur hann pá ráðist í þetta á eifrin
kostnað, er hann var har aðstoðarprestur frænda síns, séra Stefáns
Pálssonar, í 14 ár, pví óhugsanleat er, að hinn síðamefndi hafi gert
betta á sinn kostnað eða prestsetursins fvrir aðstoðarprest sinn.
Útaf fvrir sig er paó líka ósenníleet, að aðstoðarprestur hafi ráðist
í bessar óvenjulegu framkvæmdir á sinn kostnað, en þegar að er
eáð, voru allar ástæður séra Páls í sambandi við þennan atburð
l'lca alveg óvenjulegar.
Séra Páll varð, eins og fyrr segir, aðstoðarprestur í Vallanes!
hiá frænda sínum, séra Stefáni Pálssvni árið 1752 og gerði pá vafa-
laust ráð fvrir að vera hað, meðan séra Stefán væri bar prestur og
að fá hið eftirsótta brauð, eftir að séra Stefán léti har af prestsskap.
Þetta hefði líka allt gengíð að óskum. ef Jóni. svni séra Stefáns.
er var við nám í læknisfræði. er petta gerðist, hefði ekki síðar
snúist hugur og ákveðið að verða prestur og orðið aðstoðarprestur