Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 30
28 MULAMNCS Á klöpp við Fljótið niður af Egilsstaðabænum reis hið svokallaða Fljótshús. þar var vörugeymslan. þangað var vörum ekið á vögnum og kerrum af Reyðarfirði. Þaðan gekk bátur, „Lagarfljótsormurinn", og flutti vörurnar áleiðis til bænda, aðallega á Upphéraði, en sumpart voru þær fluttar þaðan á hestum. Að lokinni lagningu Fagradalsbrautar 1909 hvarf Erlendur Zakarías- son héðan aftur suður og kemur ekki meira við sögu vegagerðar á Austurlandi. Sigurður Þorsteinsson hét maður sunnlenzkur, hann vann hjá Erlendi sumurin 1908 og 1909. í september 1909 eru þeir að ljúka verkinu en áttu eftir að bera ofan í brautarstúf ofan við Egilsstaðatún. Sigurður segir orðrétt í endurminningum sínum: „Um sama leyti gerði allmikla snjókomu, einkum um nætur, svo að fvrri hluta dags var lítið annað gert en moka snjó af veginum, þar sem bera skyldi ofan í hann. Stundum varð að gera það tvisvar á dag, þegar mest snjóaði. Þó gátum við lokið þessu verki, en þá var eftir að komast með allan flutning, verkfæri og annað til Reyðarfjarðar. Þar beið okkar lítilsháttar verk við veginn, er átti að lj úka við áður en strandferðaskipið „Hólar“ kæmi þar á suðurleið, því þá ætluðum við heim. - Snjókoman varð svo mikil, að Fagridalur var talinn illfær yfirferðar og vorum við áhyggjufullir hvernig það myndi ganga. Talið var mjög tvísýnt að það tækist, nema með því móti að vera tvo daga á leiðinni og liggja úti á dalnum yfir nóttina. Varð þá að ráði að biðja Jón Bergsson bónda og kaupmann á Egilsstöðum um leyfi til að liggja í heyhlöðu, er hann átti við beitarhús á Egilsstaðahálsi, svo við gætum tekið upp tjöldin um kvöldið. sem vinnunni var lokið og haft tilbúinn allan farangur okkar og flutning og farið þaðan snemma að morgni. Jón leyfði þetta góðfús- lega, en setti okkur vitanlega strangar reglur um að nota ekki eld eða ljós. er valdið gæti íkveikju. Lofuðum við öllu góðu um það. í fjárhúsunum hituðum við okkur kaffi og þar reyktu þeir pípur sínar, er þess þóttust þurfa, og lágum við svo í heyinu í hlöðunni um nóttina. Áður en dagur rann, morguninn eftir. lögðum við af stað þaðan og komum til Reyðarfjarðar undir miðnætti um kvöldið. Við fengum allerfiða ferð yfir Fagradal. Daginn eftir lét Erlendur okkur ekki vinna. heidur hvíla okkur eftir ferðaslarkið." Eins og fram kemur hér á undan var það landssjóður sem lagði fram féð í byggingu Fagradalsvegar. Frá 1913 eru það sýslurnar, Suður- og Norður-Múlasýslur sem sjá um að kosta viðhald vegarins allt þar til 1925 að ríkissjóður tekur við þvi. Hefi ég í sýslufundargerðum séð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.