Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 67
MULAÞING 65 aðar við ferðalög og flutninga á hestum, en brautarstúfar um votlendi færir hestvögnum (kerrum). Á árunum 1903 til 1905 voru bvggðar brýr ur timbri á Laxá hjá Fossvöllum, Böðvarsdalsá og Gljúfursá í Vopna- firði. Á Gljúfursá var áður brú er Vopnafjarðarhreppur hafði látið bvggja um 1894 en afhent hana sýslunni árið 1900. Timburbrú sú er sett var á Kaldá í Hlíð 1898 - 1899 sligaðist undan snjóþunga 1902. Gekk seint og illa að fá fé til endurbyggingar brúarinnar. Þó hafðist það eftir 10 ár. Var brúin bvggð 1913 úr steinsteypu, kostuð að miklu leyti af landssjóði. Þessari umræddu fjárveitingu var að öðru leyti varið til þess að lagfæra götur og troðninga, sérstaklega þar sem verst var umferðar. allt norður á Brekknaheiði. Allt þar til 1924 voru allir vegir í Vopnafjarðar- og Skeggjastaða- hreppum sýsluvegir, þeir voru upphaflega tengdir þeim fjallvegum senr til bvggðarinnar lágu. Samkvæmt skrá um sýsluvegi frá 1912 voru þeir þessir: í Vopnafjarðarhreppi: 1. Vegur tengdur fjallvegi um Hellisheiði við Dalsárbrú hjá Eyvindar- stöðum yfir Eyvindarstaðaháls, um Vindfell á Gljúfursárbrú, fyrir neðan Krossavík, inn fyrir ofan Grenisöxl, yfir Syðrivíkurkíl á Flóðvaði. vfir Hofsá á Skjaldþingsstaðaferjustað (lögferja). norður Lynghólma og út Lónabjörg á Kolbeinstanga, út í Vopnafjarðar- kauptún. Þaðan norður yfir Tanga, norður með Búðaröxl inn með Hraunum að norðan. fvrir neðan Norður-Skálanes, ofan Skálanes- klifs, norður innan við Lón, út fyrir neðan Skóga og Fremri-Nýp, um Ytri-Nýp, norður Nýpsmóa og yfir Selá á Hvammsgerðisvaði. Á Selá var lögferja hjá Hvammsgerði, flutt að Hámundarstöðum 1898 og þar starfrækt einhver ár. Frá Hvammsgerði lá leiðin upp á Sandvíkurheiði að mörkum hreppa við Miðheiðarvatn. 2. Vegur tengdur fjallvegi um Smjörvatnsheiði. Úr Kisulág í Tungu- sporði, út fyrir ofan Hrappsstaði, yfir Hofsá á Fellsvaði, út Hrapps- eyrar að norðan, í Prestagil framan og neðan við Ásbrandsstaði, fvrir neðan Vatnsdalsgerði og á áðurgreindan sýsluveg á Lónabjörg- um fyrir ofan Sandvík. 3. Vegur tengdur fjallvegi um Tunguheiði. Frá Tungnaá innan við Einarsstaði um Einarsstaði vfir Hofsá í Bustarfell út fvrir neðan Hof og Fell á áðurgreindan sýsluveg, þar sem hann liggur upp úr Prestagili fyrir framan og neðan Ásbrandsstaði. 4. Vegur tengdur Dimmafjallgaröi. Frá Vegamelofan við Fremri-Hlíð, niður með Blöndu, yfir Vesturdalsá, út Búastaðamóa, ofan við 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.