Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 157
MULAÞING 155 tilgangi sínum. Veit eg ekki annað en að það starfi enn í dag. Nema það hafi vikið fyrir Karakúl-kynbótum síðustu tíma. En á þessum tíma töldum við ekki annað koma til mála en umbætur á hinum innlenda fjárstofni. Hæstan byr sigldi hrossaræktin. Að henni tók Sambandið að vinna þegar á fyrstu árum sínum. Eftir nokkra baráttu kom hún í gegn nauðsynlegum sýslusamþykktum í því efni og allmörg hrossarækt- arfélög voru stofnuð á grundvelli samþykktanna. Gengu þau flest vel og sum hafa staðið með miklum blóma og standa, svo sem Hrossarækt- arfélag Fljótsdalshéraðs. Verður því að kannast við að nokkuð vannst á í kynbótamálunum. Ekki urðu jarðræktarmálin léttari viðfangs lengi vel, enda hafði slík félagsjarðyrkja, er fyrir okkur vakti, ekkert fordæmi í öðrum hlutum landsins. Að vísu hafði fyrsta tilraun okkar með félagsplægingar 1904 heppnazt að sumu leyti. Hins vegar urðu það þeirra sköp að verða fremur til ásteytingar og viðvörunar en til fyrirmyndar. Þau flög höfðu Iegið ár frá ári í plægingunum, víðast óherfuð og óræktuð. Mér var það vel kunnugt frá upphafi, að þær plægingar komust á aðeins fyrir persónuleg áhrif í báðum hreppum prestakalls míns og að nokkru fyrir sama í Eiðahreppi, og að nokkru fyrir kunnleika Elliða Norðdals þar, frá skólaveru hans á Eiðum. Þegar eg svo síðar, eða ráðunautar Sam- bandsins, reyndum að fá búnaðarfélög annarra hreppa til að taka plæg- ingar, þá kvað víðast við hið sama, að lítil prýði eða gagn væri að því að gera flög í kringum tún sín og láta þau svo liggja óhreyfð sjálfum sér til skammar, eins og væri í hreppunum þremur frá 1904. Eg leit nú allt öðrum augum á þetta mál, enda mun eg í upphafi hafa átt uppástunguna um plægingarnar. Eg leit nefnilega svo á, að aukin jarð- rækt væri mál málanna í öllum búnaðarbótum. Ályktanir mínar voru eitthvað á þessa leið: Fyrst er að auka og bæta fóðurframleiðslu jarð- anna (með töðu). Kynbætur geta að vísu verið góðar, þegar þær eru tímabærar. En þær eru seinvirkar og vafasamar. Og hætta er á því, að hinn kynbætti stofn þoli ekki öllu betur hungur og harðrétti en hinn óbætti. Eru hitt ekki vissari og hraðvirkari búpeningsbætur að hætta að svelta hann og horfóðra? En til þess þurfti bóndinn ræktað land og töðu, í stað þess að eyða hálfu sumrinu í það árlega að yrja graslitlar og grasslæmar óberjur og forarmýrar. Og eg bar engan kvíðboga fyrir Elliðaflögunum svonefndu. Eg vissi að þau yrðu að sléttum töðuvöllum með tíð og tíma. En eg lærði og sjálfur af Elliðaflögunum, þótt á nokkuð annan veg væri, enda hafði eg við túnið hjá mér hið langstærsta þeirra. Hjá mér var flagið í tvennu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.