Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 158
156 MÚLAÞING lagi, annar bletturinn c. 3A dagslátta og hinn c. 114. Um haustið eða vorið eftir plæginguna rauk eg til og notaði tækifæri til að herfa og valtra minni blettinn, sem var fast við túnjaðarinn. En til allrar ham- ingju var þá ekki tækifæri til þess að gjöra stærri blettinum sömu skil. Og vegna alls konar annríkis bæða heima og heiman lágu móaflög þessi ósnert í fjögur ár og örtuðust sem nú skal greina: Stærra flagið (óherfaða) fór þegar á öðru ári að sýna talsverðan vott að puntvexti, sem þó varð miklu meiri þriðja árið. En fjórða sumarið var það svo alþakið puntgresi, er óx upp af grasbrún plógstrengjanna, er flestir lágu á hliðinni, að til var að sjá sem samfelld grasbreiða, er gekk í öldum fyrir vindi og punturinn eftir því hávaxinn. En gengi maður um það, kom í ljós að ekkert gras né vottur gróðurs var í plógförunum né heldur á þeirri hlið strengsins er upp sneri, heldur aðeins þétt röð puntstöngla upp úr graskanti strengsins. Bar svo punturinn saman til að sjá. Hins vegar voru plógförin orðin hálffull af svörtum leir, er skolazt hafði í leysingum og stórrigningum, og máske eitthvað fokið í þurrstormum niður í þau frá botnhlið og yfirborði strengsins á þessum árum. En úr þessum svarta leir var rauði liturinn og hið eitraða járn horfið og veðrað burt. Með öðrum orðum: stórfelld jarðvegsbót farin fram. Vorið eftir, eða tæpum fimm árum eftir plægingu, lét eg herfa flagið og ganga frá því með nokkrum áburði, er þítt var c. 4 þuml. á klaka. Og á öðru sumri sló eg það sjálfur með sláttuvél minni, og var það þá orðið sæmilegt tún. Á sama tíma var ekki komið stingandi strá upp úr minna flaginu, er eg hafði látið herfa strax og loka, svo að það gat ekki veðrast í plægingu. Af þessu lærði eg það, að skaðlegt væri að láta flög ekki liggja lengur eða skemur í plægingu, eftir jarðveginum, og lengst þar sem aðalefni hans væri hinn ófrjóvi, rauði járnleir. Annað sem eg lærði af Elliðaplægingunni var það, að ofverk væri tveim hestum að draga plóg, er plægja skyldi jörð með grasrót. Hversu léleg sem grasrótin var, settust ræturnar á plóghnífinn og þurfti sífellt að strjúka þær af með köflum, ef ekki var nægur krafturinn fyrir plógnum til þess að þræla honum gegnum þýfið með öllu saman. Var það til stórtafa og hestunum þó misboðið, því að sjaldan var strokið af fyrr en þeir stóðu fastir. Frá og með 1906 bauð Sambandið árlega fram félagsplægingar í búnaðarfélögum á Sambandssvæðinu árangurslaust. Lokatilraun í þessa átt var gerð 1910 með sérstakri áherzlu. Skyldu þær plægingar fara fram sumarið 1911. En það var eins og að berja í klettinn. Reyndi stjórnin þá prívatleiðina og sneri sér til einstaklinga í flestum hreppum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.