Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 161
MÚLAÞING 159 Ár 1914 er plægt hjá 36 bændum 80315 ferfaðmar. Jafnaðar-dagplæging var 1226 ferfaðmar og kostnaður alls kr. 7,61. 1915 fékkst ekki hæfur plógmaður. Eins fór að nokkru 1916. En bæði árin var nóg verkefni. 1917 var plægt í Borgarfirði og Vopnafirði. í Borgarfirði var jafnaðar- dagplæging 865 ferfaðmar og í Vopnafirði 614,4 ferfaðmar með sama manni og sömu hestum og útgerð allri. 1918 voru boðnar út plægingar í Austur-Skaftafellssýslu og Norður- Múlasýslu austan Smjörvatnsheiðar. En í hvorugum staðnum fékkst nándarnærri nóg verkefni til útgerðar. Ollu þessu að mestu erfiðleikar af völdum styrjaldar. 1919 fór á sama veg fyrir sömu orsakir. 1920 var plægt í Vopnafjarðar- og Skeggjastaðahreppum. Jafnaðar-dagplæging varð c. 1 dagslátta og kostnaður kr. 39,50 á dagsláttu. Nánar um þessa plægingaglímu er að finna í ársritum Sambandsins og skal í því efni bent á ársritin 1911 - 1914 bls. 14 - 15, 1914 - 1915 bls. 4, 1915 - 1916 bls. 4, 1916 - 1917 bls. 10 - 11, 1917 - 1918 bls. 4-5, 1918 - 1919 bls. 2, 1919 - 1920 bls. 3 og 1920 - 1921 bls. 4. Af ritum þessum má m. a. sjá, að mest plæging á bæ hefur verið: 1912 30 dagar og 30316 ferfaðmar, 1913 6 dagar og 5576 ferfaðmar, 1914 3 dagar og 5170 ferfaðmar, 1917 12Ví dagsláttur (Bf.) og 1630 ferfaðmar (Vf.). Félagsherfanir höfðu oft komið til máls í sambandi við plægingarnar, en eg jafnan verið á móti þeim. Ástæður þessar: Sambandið ætti aðeins að stíga fyrsta og erfiðasta sporið, að brjóta jörðina fyrir menn. Það var aðalatriðið. Framhaldið ætti hver og einn að annast sjálfur á réttum tíma og við tækifæri, með þeirri aðstoð félags síns, að það ætti og lánaði herfi og aktygi. Ætti svo hver sjálfur að herfa sitt flag með eigin hestum og sama sem engum kostnaði. Félagsstarf, líkt og plægingar, gætu herfingar ekki verið þegar af þeirri ástæðu, að þær þyrftu að fara alls staðar fram á sama tíma eftir því sem jörð þiðnaði, því að á klökum yrði herfunin léttust og bezt, meðan hið þíða lag væri blautt og gljúpt. Auk þessa hafði eg reynslu fyrir því, að það sparaði ógrynni áburðar að láta jörðina liggja opna í plægingu undir áhrifum lofts og vatns, minnst 2 - 3 ár og sums staðar lengur eftir efnum jarðvegsins og að lokun hennar of fljótt væri stórskaðleg. Enn kom til sú aukaástæða, að eg hugði bændur mundu hafa ánægju af því eftir á að hafa unnið sléttuna sína sjálfir að öllu öðru en landbrotinu, og sú ánægja vekja þá og örva til frekari umbóta á jörðum sínum. Þessi og þvíumlík rök færði eg móti því, að Sambandið léti plægingar til sín taka á annan hátt en þann að hvetja búnaðarfélög til þess að afla sér herfa, aktygja o. fl., útvega þeim þetta og jafnvel veita einhvern styrk til ef þyrfti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.