Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 163

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 163
MULAÞING 161 ur til gamans en gagns. Viðbrigði í plægingamálinu t. d. 1913 hljóta að stinga í augu og hafa einhverja orsök. Eftir fimm ára árangurslausar tilraunir til þess að vekja búnaðarfélög hreppanna til starfa, þannig að þau þægju aðstoð Sambandsins til þess að brjóta jörð, er þau svo breyttu í töðuvelli og/eða matjurtagarða, og það svo hafði snúið sér til einstaklinga með þeim árangri að fá 3/s hluta þess verkefnis til plæg- inga 1912, er með þurfti, þá bregður svo við, að 1913 og 1914 verður svo mikið kapphlaup eftir plægingum í sömu félögum, að allmiklar leifar eru frá ári til árs. Og um leið kafnar, fellur niður og hverfur sónninn um „flögin til skammar“. Sannaðist þá það, sem áður var vitað, að hann var vakinn og útbreiddur af áhugalausum mönnum og dáðlausum um umbætur á högum sínum og jörðum sem viðbára og sér til afsökunar. Þegar það svo berst út, að einn maður hafi tekið 2/s plæginganna á móti hinum öllum, eða allt að 40 dagsláttum. þá veldur það undrun og róti í hugum manna, sem áður höfðu talið það allmynd- arlegar jarðabætur að slétta 10 - 20 ferfaðma á ári á túnum sínum. Slík undur hlutu að eiga sér einhverjar orsakir. Og þær orsakir þurfti að finna, og þær fundust. Af útleggingunum var eg var við eða heyrði þrjár. Sú fyrsta og bezta, en sem átti formælendur fá, var sú, að þetta væri gjört til þess að koma plægingum á, eins og var. Önnur var sú að þetta væri athyglisvert mál, því að þesi maður réðist hvorki í þetta stórvirki né annað, nema hann vissi fyrir víst að það væri gróðavegur. Studdu þetta enda með túnbótum mínum, er þegar mundu hafa margborgað sig, sem og var nokkuð í. Þriðja útleggingin og sú lakasta var þannig: Sr. Magnús hefur verið búinn að reikna út, að plægingin mundi kosta sama sem ekkert og gripið tækifærið til þess að láta Sambandið plægja upp fyrir sig land í tveggja túna stærð. Lítið dæmi umtalsins er tilsvar við langferðamenn, er um þjóðveginn austan Grímsár fóru og sáu vestan hennar hið stóra Krossbrekkuflag á Jaðri. Fórust þeim einhver orð um stærð þess og hve plæging sú mundi dýr. Svarið var, að rétt væri að plægingin væri stór, en kostnaðurinn væri ekki meiri en svo, að gott mætti telja ef sr. Magnús léti ekki Sambandið borga sér fyrir að fá að plægja hjá honum fyrir ekkert. Tilsvarið var haft eftir gagnbúa mínum, Gunnari á Ketils- stöðum. Og hann átti bezt um að vita, þar sem hann var ritari Sam- bandsins, átti sjálfur eina dagsláttu í plægingum um 1912 og hafði því hlutfallslega setið að sömu kjörum sem eg. Bak við slíkar útleggingar leyndust í kyrrþey ákvarðanir um, að sr. Magnús skyldi ekki fleyta þannig rjómann ofan af plægingunum ár eftir ár. Arið eftir tóku Ket- 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.