Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 198

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 198
Kringskefjur EIGI SPARÐI HANN SKÓGINN“ í bréfi frá 3 þ. m. hafið Þér, herra sýslu- maður beðið mig, að láta Yður vita, hvað eg géti skýrt frá til upplýsíngar um meðferð prestsins H. Guðmundssonar á Hallorms- staða skógi. Einsog eg áður hefi látið Yður í ljósi, herra sýslumaður! get eg ekki neitað því, að mér hefir virst velnefndur prestur með köflum yrkja umgetinn skóg heldur í frekara lagi og giöra, sérílagi á hinum síðari árun- unt, helst til stór rjóður í hann sumstaðar, einkanlega nú fyrir tveim árum í hinn svo- nefnda Gatnarskóg; þókti mér, þá er eg fór um hann nærst þar á eptir, þessi skógarteig- ur hafa tekið allmiklum stakkaskiptum, er búið var að fella nærstum giörsamlega nokkurn part af honum. þar sem mér áður virðtist hann stórvaxnastur. Enn eg varð að játa það, að eg hefi ekki svo glögga þekk- íngu á réttri meðferð skóga, að eg géti með vissu sagt, að þessi aðferð Séra Hjálmars sie röng, eða hrakið það, sem hann hefir full- yrðt við mig, að þessi skógur sie óðum að feyskjast og muni þegar vera að falli kominn. Að öðru leyti er eg sannfærður um, að þaö sem hann kann að hafa misfarið með skóginn, hefir sprottið af vanþekkíngu, en ekki af ásetníngi að vinna skemmdir á honum. Hólmum 4 dag Nóvembrm. 1860 HJónsson Herra Sýslumaður J. Thorstensen. TVÖ BRÉF UM FRANSKINA í STÖÐVARFIRÐI Með briefi þessu sendi Jeg iður klögun ifir Franskina sem að slángrað hafa hier in á stöðvarfiörð þó að Jeg viti að hún sie y allan handa máta ó fullkomin sem að Jeg fel iður á hendur til bestu um síónar og leið- ríettíngar þóg að mier er nú farið að standa stuggur af breitni þeirra hier þegar Jeg fór upp að Eiðdölum og þier skrifuðuð þar upp þá voru þríár Franskar skútur yni En Sunu- dags kvöldið eptir að Jeg kom heim þá fóru piltar mýnir iná Duggur og sáu að þeir voru ý landi og voru að elta Á og náðu heni en bátur þeirra var ekki nálægur þeim svo piltar fóru upp og fundu ána lifandi, liggíandi und- ir Tveimur bíörgum mikið lerkaða og tóku hana y bátín en þegar Franskir sáu það þá settu þeir fram syn bát og eltu þá nokkuð leingi en náðu þeim ekki svo varð Jeg að láta vaka þángað til þeir voru burtu Hvalnesi d 27, Júnýus 1857 ÞiArnason Jeg fin mier skilt bæði vegna myn og anara y stöðvarfirði að gefa yður Herra sýslumað- ur á vysun um að hier á stöðvarfirði hafa y sumar legið nokkrar Frakkneskar Fiski- skútur og hafa skipveríar gíört sig seka y þíóbnaði bæði á Sauðkindum og Rekatríám að eg Ey tali um ónæði ó þæilegheit og verkatöf sem mönum stafar af gestum þess- um þegar þeir, bædi um Daga og nætur eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.