Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 147
Hamra-Setta Bœrinn á Egilsstöðum á Völlum árið 1900. Ljósmyndasafti Austurlands L.A. 1985/90. Ljósm.: Eyjólfur Jónsson. úr Þverárþingi sunnan Hvítár. Kona Brands var Ingibjörg dóttir Torfa í Klofa.17 Loftur Eyjólfsson Lofts Eyjólfssonar er fyrst getið á Alþingi 30. júní 1498 og ekki ljóst hvaðan hann er nefndur lögréttumaður. Bréfið er til í frumriti.18 Lofts er svo getið 17. september 1502 á Kirkjubóli í Langadal. Þar er hann í hópi þriggja presta og fimm leikmanna sem eru vottar á sáttabréfi Stefáns biskups í Skálholti og Björns Guðnasonar. Með Lofti eru vottar leikmennimir Guðni Jónsson, Vigfús Erlendsson, Jón Erlingsson og Arnór Finnsson. Það er ljóst af þessu að Loftur er meðal virtustu höfðingja landsins þar sem hann er valinn í þennan hóp. Þetta vekur jafnframt grun um að Loftur hafi verið Vestfirðingur eða átt þar mægðir. Bréf þetta er til í frumriti með hendi Björns Guðnasonar í Ögri. Bréfið hefur þó aldrei verið innsiglað.19 Nú líða 16 ár að Lofts Eyjólfssonar er ekki getið. Það gerist næst 1. júlí 1518 á Öxarárþingi að hann í hópi virðulegustu höfðingja landsins ritar undir „samþykktarbréf á Alþingi um Vigfús Erlendsson og lögmennsku hans og lög- mannsdæmi. Þarna er Loftur í hópi lög- réttumanna af sunnanverðu landinu. Ekki er óhugsandi að hann hafi verið í nefnd úr Múlaþingi á þessum tíma. Bréfið er til í frumriti. Næst er Lofts getið 25. júlí 1519 á Eyrarbakka. Þar er hann ásamt þrem öðrum bændum líklega öllum lögréttumönnum að bera vitni um róstur á Alþingi 1517, 1518 og 1519 af völdum Týls Péturssonar.21 Félagar Lofts eru líklega flestir búsettir í Arnes- og Rangárvallasýslu, um þær mund- ir sem bréfið er gert. Bréfið er varðveitt sem afrit Árna Magnússonar úr Bréfabók Ög- mundar biskups Pálssonar. Loftur er á Öxarárþingi 2. júlí 1521,22 Þá er hann í tylftardómi útnefndum á Alþingi af Erlendi Þorvarðssyni „er þá var samþykktur lögmaður fyrir austan og sunnan á Islandi“ um gjafir Vigfúsar Erlendssonar til Salgerðar Snjólfsdóttur konu sinnar. Meðdómsmenn Lofts eru allir 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.