Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 13
Á fleygri stund með Þorsteini Þorsteinn með nýja spettið. Kristín Guttormsson horfir á Gunnar pota niður plöntu. Fjœr sést Bragi Jónsson. Ljósm.: Hjörleifur Guttormsson. Við gróðursetningu í Parti út rit með sama heiti og var það síðar gefið út sem sérprent hjá Máli og menningu. Þessi samtök voru undanfari að stofnun Samtaka hernámsand- stæðinga. Þorsteinn lagði þeirri heyfingu líka lið með ýmsum hætti. Ljóð og lag sitt, Þú veist í hjarta þér, tileinkaði hann Kefla- víkurgöngunni 1976. Ljóðið birtist í Þjóð- viljanum 13. maí það ár og síðan í Smala- vísum 1976 ásamt lagi Þorsteins á nótum. Farið í Hallormsstað vorið 1958 Sumarið 1958 vann ég ásamt Lofti bróður mínum með Þorsteini og fleirum við gróðursetningu í skóginum undir styrkri stjórn Sigurðar Blöndals, frænda okkar. Við Þorsteinn urðum samferða í flugvél austur í Egilsstaði vorið 1958. Eftirfarandi lýsingu á því hvernig Þorsteinn heilsaði Austurlandi skrifaði ég, skömmu eftir komuna austur, ungri stúlku í Þingvallasveit, Sigrúnu Jóhannesdóttur, sem síðar varð eiginkona mín: „Eg segi þér sem dœmi, að á leið okkar frá flugvellinum heim í Egilsstaði, sem við fórum gangandi, varð ég að bíða eftir honum meðan hann kraup niður og kyssti holtasóley og talaði við hana eins og barn... “. Ég átti eftir að kynnast því betur síðar hve Þorsteinn var mikið náttúrubarn. Það var veðurblíða á Héraði framan af sumri 1958. Ég skrifa Sigrúnu 16. júlí: „Hitinn hefur verið nœr óbærilegur, enda þótt við höfum staðið við plöntunina í mittisskýlum einum í allan dag....Þorsteinn hamastalla jafnan svo mikið að við hinireigum fullt í fangi með að fylgja [honumj eftir. Vœntanlega hefst akkorðsgróðursetningin upp úr nœstu helgi og þá bið égfyrir okkur hinum “. Fyrstu vikumar unnum við sumsé við tilraunagróðursetningu á greni „úti í Parti“, en Partur heitir svæðið yst í gömlu skógar- girðingunni. Þama stjómaði verki, í samráði við Sigurð Blöndal, Jón Jósep Jóhannesson, einhver mesti eldhugi í röðum skógræktar- manna á þessum tíma. Verkfæri okkar var plöntuhakinn góði. Nú standa í þessum tilraunareit 7-8 metra há tré. Jón Jósep yfrrgaf okkur þegar tilraunagróðursetningunni lauk í byrjun júlí. Þá hófst gróðursetning í akkorði framan og ofan við tilraunareitinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.