Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 170

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 170
Múlaþing Héraðsskjalasafn Austfirðinga Enn berast til safnsins ómetanleg bréfasöfn auk annarra gagna úr einkaeigu. Þá skila sveitarfélögin og stofnanir þeirra inn gögnum, en mættu þó gera það á skipulagðari hátt en raun hefur orðið á. Meðal þess sem borist hefur til safnsins er bréfasafn Guttorms alþingismanns Vigfússonar Geitagerði, veðurdagbækur Páls Guttormssonar á Hallormsstað, dagbækur Ingimars bónda Jónssonar á Skriðufelli. Hér eru aðeins nefnd þrjú dæmi en að öðru leyti vísast til yfirlits yfir innkomið efni til safnsins. Tölvuskráningu miðar frarn þótt nokkuð verk sé enn óunnið. Eins og kom fram í síðustu ársskýrslu þá hefur safnið á leigu geymsluhúsnæði. Þetta húsnæði er óhentugt til að vinna við flokkun þess efnis sem berst. Leitað hefur verið til Austur-Héraðs um aðgang að húsnæði á Eiðum. Það mál er í athugun. A hitt ber svo að líta að hentugast væri að fá leigt nær safninu, þannig að vinna við flokkun og frágang félli betur að daglegu starfi á safninu. Ljósmyndasafn Austurlands Arndís Þorvaldsdóttir hefur sem fyrr unnið við flokkun og tölvuskráningu ljósmynda. Það verk er komið vel á veg og hafa nú verið tölvuskráðar tæplega 5000 myndir. Ég ítreka hér þá skoðun mína að önnur ljósmyndasöfn á Austurlandi verði skráð á sama hátt og er hjá Héraðsskjalasafninu og í raun verði myndað eitt safn. Bókasafn títgjöld til Bókasafns voru innan fjárhagsáætlunar og þannig var reynt að mæta framúrkeyrslu á síðasta ári. Áfram verður reynt að byggja upp gott safn fræðibóka og tímarita. Þá er lögð áhersla á austfirskt efni eins og áður, loks eru uppi áform um að byggja upp safn af bókum tímaritum og blöðum gefnum út í Vesturheimi. Safnahús Starf safnahússins var í venjubundnum farvegi. Samstarf var um rekstur hússins, þá var samvinna á milli stofnana í húsinu um bókavöku í desembermánuði og dagskrá einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina. Lokið var við setja upp loftræsti- og hitakerfi í húsinu. Reynslan af því er góð, þótt ekki sé enn komin næg reynsla á orkunotkun. Skilaskylda á gögnum sveitarfélaga Hér skal enn ítrekuð krafa til sveitarfélaga um skil á skilaskyldum skjölum til safnsins. Sveitarstjórnarmenn verða að skilja að hér er um lagaskyldu að ræða. Þessi mál verða að komast á hreint og fullnægja lagaákvæði. Skrá yfir gögn afhent Héraðsskjalasafni Austfírðinga 1998 Guðrún Magnúsdóttir Egilsstöðum: Ljósmyndir. Fjóla Kristjánsdóttir frá Skriðufelli: Dagbækur í 52 bókum frá 8. okt. 1941 til 29. nóvember 1999. Forðagæslubók úr Hlíðarhreppi 1914-1939. Gjörðabók mjólkurdeildar Hlíðarhrepps frá 27.11. 1960-10.11.1976. Landsbókasafn fslands/Ögmundur Helgason: 11 verslunarbækur, líklega frá Hinum sameinuðu íslensku verslunum Borgarfirði eystra og Pöntunarfélagi Borgarfjarðar. 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.