Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 122
Múlaþing urðaður undir Gálganum. Löngu síðar voru þeir þar einnig hengdir í sama stað Valtýr- arnir, sá seki og saklausi sem segir í sögunni af Valtý á grænni treyju“. Er svo að skilja sem Jón skarði hafi fyrstur manna verið tekinn af á þessum stað. Sigfús nefnir Runólf Bjamason á Hafrafelli sem heimildarmann en hann hafði eftir Sveini Guðmundssyni (1803-80) afa sínum. Atburður þessi, segir Sigfús, átti sér stað ,,[á] meðan sýslumenn bjuggu á Ketilsstöðum á Völlum“ en það er nokkuð óljós tímasetning. Sögnin virðist þó benda til þess að fomar sögur hafi gengið um aftökustað á Gálgaás. - Örnefni kennd við gálga em annars víða um land í grennd við foma þingstaði. Eins og áður var getið leikur Jón sýslumaður Arnórsson stórt hlutverk í Valtýssögu Halldórs Jakobssonar. Ekki er annað sýnna en Halldór hafi sett saman dómsorð sýslumanns og eru þau býsna trúverðug. Mætti ætla að höfundurinn hefði haft einhverja nasasjón af formúlum sem þar um gilda. Honum sést þó yfir þá staðreynd að morðingjar og aðrir meiri háttar sakamenn voru jafnan höggnir (allt til Friðriks og Agnesar). Hitt er þó meira um vert að þegar hér er komið sögu var líflátsdómum yfirleitt skotið til lögréttu á alþingi og þaðan til konungsnáðar.13 í fyrri hluta sögunnar fylgir Halldór annars þjóð- sögunni nokkuð nákvæmlega. Hann notar mjög beina ræðu í frásögn sinni. Áður var vikið að ræðu Valtýs en einnig er komið fyrir samtali milli sýslumanns og Valtýs illa (Magnús Bjamason 1950:184). Mun slrkt ekki vera algengt í þjóðsögum enda hefur Magnús á Hnappavöllum dregið mjög úr þessum stíl, breytt í óbeina ræðu. Sigfús Sigfússon hefur síðan enn dregið úr beinu ræðunum. I grein sinni um frásögn Halldórs (1992b) telur Gunnar Hersveinn hann vera afbragðs góðan sagnamann. M.a. telur hann (bls. 37) að sögumaður leggi sig allan fram um að sannfæra lesandann (hlustandann) um að sagan sé sönn og telur Gunnar Hersveinn að honum takist það ágætlega. Hann segir (bls. 38) að sagan sé listilega vel sögð. Hún er miklu fremur listræn smásaga en frásögn flokkuð undir þjóðsögur. Sagnaþulur sögunnar er fyrsta flokks sagnamaður. Hann hefur sennilega tekið brot frá ýmsum tímum og raðað þeim svona skemmti- lega saman; maður var tekinn af lífi, bein voru undir Gálgakletti, Valtýsvetur, o.s.frv. Það er í rauninni ekkert sem styður atburðarás sögunnar. Það eru engin sönnunargögn til en þrátt fyrir það trúði fólk sögunni í áratugi. Og einmitt það sannar snilid sagnaþularins. Hann var meistari blekkingarinnar og sagan er góður og virðingar- verður skáldskapur. Einhverntíma hefðu nú bein undir kletti verið talin til sönnunargagna og ekki grunlaust um að einmitt þeirra vegna hafi menn trúað sögunni. Fólk þekkti líka hinar fornu sagnir um Valtýsvetur sem hafa sjálfsagt verið taldar sannar. Halldór bjó ekki sögu sína til úr neinu. Hann hefur þekkt vel til Valtýssögunnar, líklega í svipuðu formi og jafnaldri hans, Sigmundur Long, færði í letur (V-3). Úr þeim efniviði gerði hann sögu sína og jók við sögnum af beinum illmennis undir Gálgaási. Það á ekki illa við að kalla hana „listræna smásögu“ en líklega hefur Halldór Jakobsson ekki haft það listform í huga. Guðni Jónsson, prófessor og sagnasafnari, kallaði hana „gerviþjóðsögu“ og lýsir því fyrirbæri svo að það sé eins og ef maður settist 13 Réttarsögulegum atriðum þessa máls hefur María Anna gert góð skil í ritgerð sinni (1980:57-60). 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.