Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 88
Múlaþing Eldri kaleikurinn ásamt patínunni í Áskirkju. Ljósm.: Jósep Marinóson. Heimildir eru fyrir því að Áskirkja átti klakahögg árið 1397 og járnkarl a.m.k. frá 1641,22 Þórður Þorláksson segir í vísitasíu 1677 að kirkjan eigi járnkarl, pál og reku. Sami járnkarl er nefndur hjá Jóni Vídalín 1706 og 1730 er einnig á hann minnst. Árið 1762 er komist svo að orði að það eigi að vera til járnkarl á staðnum og varla hægt að skilja það öðru vísi en að hann sé ekki tiltækur. Sennilega hefur sóknarpresturinn, Grímur Bessason, sá ógurlegi skelmir,23 verið að nota hann fyrir sjálfan sig en Grímur fór nokkuð frjálslega með eigur kirkjunnar og bar ýmsu við þegar hann var krafinn skýringa. Undir lok vísitasíunnar er járnkarlinn fundinn. Árið 1777 er enn til slíkt amboð, sagt tvær álnir og þremur fjórðu betur og 1832 er meðal eigna kirkjunnar járnkarl sem vegur 12 pund. Skömmu eftir miðja 19. öld (1853) finnst „duglegur“ járnkarl þegar verið er að taka gröf og „menn ætla að kirkjan hafi átt“. Freistandi er að geta sér þess til að alltaf sé verið að tala um járnkarlinn sem var í kirkjunni 1668 þótt um það verði ekki fullyrt en svo mikið er víst að nú á kirkjan tvo jámkarla um hríð. Hvergi fæ ég séð nein merki um að járnkarl hafi glatast eða annar verið keyptur fyrr en 1883 að kirkjan stendur uppi graftólalaus og eru þá keyptar tvær rekur og járnkarl (skv. reikningum 1883- 1884). Aðeins einn járnkarl er í kirkjunni 1894, sagður gamall. Járnkarl á kirkjan síðan óslitið þar til vísitasíubók endar 1953. Ekki væri ónýtt ef tækist að hafa upp á þessu amboði því þá væri hægt að ráða af lýsingum hvort það er sami járnkarlinn og var í kirkjunni 1668. I þessu sambandi verður að hafa í huga að talsvert vantar í vísitasíubækurnar. Maríualtari og líkneski Árið 1576 er Maríualtari í Áskirkju og fær að vera þar í friði fyrir hverjum bisk- upnum á fætur öðrum. Þegar Þórður Þor- láksson vísiteraði á Austurlandi í seinna skiptið, 1683, kemur meira að segja fram að 22Sama heimild, bls. 381. 23Sjá t.d. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar og Austfirðingaþætti Gísla Helgasonar í Skögargerði. Ak. 1949. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.