Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 42

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 42
Múlaþing kunnur undir nafninu Pétur Jökull. Árið 1845 átti hann eftir að ríða suður þá leið sem hann hafði átt sinn þátt í að opna aftur, og þá til þingsetu á Alþingi sem vara- þingmaður Sunnmýlinga. Þótt ekki hafi varðveist neinar heimildir um þing- mennskuferil Péturs var hann víðkunnur fyrir staðfestu sína í baráttunni fyrir því að Islendingar losuðu sig undan dönskum yfirráðum. Fyrir utan uppdrátt (kort) og undirritaða kvittun fyrir greiddum leið- angurskostnaði hafa ekki með vissu fundist nein gögn frá hendi Péturs Jökuls Péturs- sonar á Hákonarstöðum - fyrr en nú. Eins og sjá má af þessu nýfundna blaði var Pétur Jökull á Hákonarstöðum nokkuð fær dráttlistarmaður og skrautritari. Hingað til hefur skrautskriftarhæfileikinn einkum verið eignaður syni hans, Pétri Jökli yngri, sem bæði var þekktari og leiknari eins og mörg verk frá hans hendi eru til vitnis um, og hélt áfram sókn til sigurs í listinni. Þetta einstæða verk Péturs (eldri), frá því 1824, varð til fjórum árum áður en sonur hans, sem meira kunni fyrir sér, leit dagsins ljós. Um þær mundir var í eigu Péturs skrudda mikil sem kölluð var „Galdra-bók“ frá Skinnastað eða Skinnastaðarbók eins konar almanak þar sem saman ægði vís- indaþekkingu, goðafræði og staðbundnum fróðleik. Þessi bók var gömul og handskrifuð með skrautlegu letri og í henni myndir, en um uppruna henn- ar og höfund er enn allt á huldu. Áratugir voru liðnir frá því að bókin hafði komið frá Skinnastað, en hún lenti í höndum Péturs þegar faðir hans andaðist 1821. Hún var á Hákonarstöðum alla ævi hans og hefur bersýnilega haft töluverð áhrif bæði á hann og seinna á son hans. 1846 gerði Pétur yngri eftirrit af gömlu bókinni og það (sem nú er í Landsbókasafni) var síðan kallað „Hákonar- staðabók". Eftir að faðir Péturs, sem eftirritið gerði, var allur lét sonur hans undan sífelldu nauði séra Stefáns Ámasonar á Valþjófsstað sem vildi komast ytir bókina, en brenndi síðan sem óguðlegt rit frá Djöflinum komið. Gott er að hafa í huga að 1824, þegar Pétur teiknaði Napóleon, var ekki enn farið að nota gömlu leiðina aftur og samgöngur við Suðurland voru takmarkaðar rétt eins og fréttir frá meginlandi Evrópu sem venjulega bárust um Kaupmannahöfn og voru lengi á leiðinni til Reykjavrkur, svo ekki sé minnst á Hákonarstaði. Myndin sem mæra skyldi þann sem á henni sést og geymir bæði hugmynd höfundarins og texta í minningu Napóleons I, var gerð þremur árum eftir að keisarinn fyrrverandi safnaðist til feðra sinna á eynni Sankti Helenu. LanglíMegast er að maðurinn 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.