Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 109
Valtýr í grænni treyju Jón Sigurðsson í Njarðvík skráði Farið er eftir Lbs. 4201, 8vo en þar er (ásamt öðru) lítið kver komið frá Jóni Sigurðssyni, frœðimanni í Njarðvík. Framan á kverið hefur Jón Arnason skrifað að hann hafi fengið það að gjöf frá Jakobi Benediktssyni, presti á Hjaltastað, „meðtekið 7/10 1874“ en innan á forsíðu er ritað „J. Sigurðsson 1860. “ I kverinu er þessi saga og nokkuð af öðrum fróðleik, eiginhandarrit Jóns. Hér er um að rœða elstu uppskrift Valtýssögu sem vitað er um. Hún hefur ekki verið prentuð áður. Stafsetning er hér að mestu fœrð til nútímahorfs en orðmyndum haldið. Setningu greinarmerkja er vikið við. Það bar við eitt sinn í Múlasýslu, á Völlum, að rétt fyrir jól einn vetur gekk smalamaður frá Eyjólfsstöðum til fjár og fann skammt frá bænum mann særðan til ólífis, með litlu lífsmarki, sem lá þar í blóði sínu. Hann reyndi að spyrja hann hvör honum hefði áverkana veitt. Hann sagði, svo hinn aðeins gat skilið: „Valtýr í grænni treyju“. Svo dó maðurinn, en mál þetta gekk til dóms og laga, og fannst enginn sem grunaður var um rnorð þetta, því hvörgi í nálægð var maður sem bar Valtýrs nafn, nema bóndinn á Höfða. Það var fyrirtaks maður og eins og þá var títt heldri bændum gekk hann vanalega í grænni treyju. Þessi maður var tekinn strax, og hvörsu sem hann bar af sér sök þessa þá var hann dæmdur líflaus, á Egilsstaðaþingi, og skyldi af höndin. Hann var höggvinn á aðfangadag fyrir jól, og var höggstokkurinn upp undir klettunum fyrir framan Egilsstaði. Þegar hann var leiddur til aftökustaðarins dró upp í hafinu skýflóka ljóslitan, líkan manns- hönd. Maðurinn sem takast átti af leit til hafsins og sagði: „Þessi mun hefna mín.“ Var hann svo tekinn af og handhöggvinn, en höndin hengd upp í bæjardyrnar á Egils- stöðum. En nóttina [eftir] gjörði fádæma veður, og byrjuðust harðindi fádæmaleg sem héldust allt fram á sumar svo gjörfellir varð í Múlasýslu; fjöldi manna varð sauðlaus. Um haustið dreymdi prestinn á Kirkjubæ að kona kom til hans og sagði: „Farðu vel með hana Morukollu þína, hætt er einu auganu, nema vel fari.“ Hann missti sauðfé sitt allt um veturinn nema moru- kollótta á sem slapp um vorið og fannst undir Jónsmessu, innantil á Lágheiði, með tveimur lömbum. Síðan heitir þar Ærhamar [og] Ærlækur.1 Kveðið var um harðindi þessi; er þetta eitt erindi: Einmánuður ólmaðist að snjóa; felldi niður fé og kýr; feiknin2 hans var ekki rýr. Sá var verstur síðan flóðið Nóa. Ekki þurftu höldar hátt að hóa; runnu í bandi rollur tvær.3 1 Sögn um (Moru)kollu, mjög lík þessari, finnst í safni Sigfúsar Sigfússonar: íslenskar þjóðsögur og sagnir 3. 1982, bls. 32. 9 Orðið feikn er hér kvenkynsorð í eintölu. Af frágangi í hdr. má ráða að síðustu tvær línurnar séu upphaf annars erindis. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.