Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 124
Múlaþing vetur og af hverju var hann kallaður svo? Hér verður fátt um svör. Ekki eru kunnar neinar aðrar heimildir um þessa nafngift á hörðum vetri. Ætla má að slíkur vetur hafi verið þungur í skauti urn mestallt land en þetta nafn virðist bundið við Austurland og hér er vert að nefna að mannsnafnið Valtýr, sem lengi vel var mjög fátítt, virðist vera upprunnið í þeim landshluta, e.t.v á 14. eða 15 öld). María Anna Þorsteinsdóttir færir nokkur rök að þessu í ritgerð sinni (1980:65-67; sjá einnig Af Valtýingum í grein Páls Pálssonar hér á eftir). Hún minnir einnig á að elsta þekkta gerðin af sögunni (V-2) er runnin frá Hjörleifi sterka (f. 1760) en hann hafði eftir gömlum mönnum. Þá tilgreinir María Anna (1980:57) eftirfarandi vísu eftir Bjarna Gissurarson prest í Þing- múla (f. 1621): Valtýrs grimmi veturinn forðum var í minnum lengi hér, rákust þá og rýmdu úr skorðum Reyðfirðinga bestu kjör. Eftir það á ufsafleti enginn fiskur á neinum vetri fékkst vel yfir fimmtigi ár, fór því margur öngulsár. Bjarni prestur varð fjörgamall (d. á Hall- ormsstað 1712) en þessi heimild hlýtur þó að færa Valtýsvetur nokkuð aftur í tímann. Líklega verður „sannleikskjarni“ Valtýs- sögu seint dregin fram í dagsljósið. Maríu Önnu þykir líklegt að þessir atburðir hafi einhverntímann gerst í raun og veru (sbr. niðurstöður hennar á næstu blaðsíðu) og Páll Pálsson leggur hér á eftir sitt af mörkum til að leysa gátuna. Og lýkur hér Valtýsrollu. Þökk fyrir yfirlestur og ábendingar ber að votta þeim Finni N. Karlssyni ritstjóra, Maríu Önnu Þorsteinsdóttur kennara og Þórhalli Guttormssyni cand. mag. Rit sem vitnað er til Bjöm Magnússon. 1993. Mcinnanöfn á íslandi 1801 og 1845. Sundurliðuð tala þeirra eftir sýslum (Safn til sögu Islands og íslenskra bókmennta. Annar flokkur, 11,4). Rvík, Hið íslenska bókmenntafélag. Guðni Jónsson. 1943. Enn um „þjóðsögur og gemþjóðsögur“. Helgafell 2:140-142. Gunnar Hersveinn. 1992a. Valtýr á grænni treyju. Morgunblaðið, 30.8. Gunnar Hersveinn. 1992b. Sagnaþulurinn. Glettingur 2,3:35-38. Jón Amason. 1956. Islenzkar þjóðsögur og œvintýri. Nýtt sajh 4. Ami Böðvarsson og Bjami Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Rvík, Þjóðsaga. Magnús Bjamason. 1950. Þjóðsagnakver. Jóhann Gunnar Olafsson sá um útgáfuna. Rvík, Hlaðbúð. María Anna Þorsteinsdóttir. 1980. Valtýr á grænni treyju. Háskóli Islands Heimspekideild [ópr. BA-ritgerð í vörslu Þjóðarbókhlöðu]. Sigfús Sigfússon. 1988. íslenskar þjóðsögur og sagnir. Ný lítgáfa IX. Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Rvík, Þjóðsaga. Sigfús Sigfússon. 1982. íslenskar þjóðsögur og sagnir. Ný útgáfa I. Oskar Halldórsson bjó til prent- unar. Rvík, Þjóðsaga. Sigfus Sigfússon. 1922. íslenzkar þjóðsögur og sagnir I. Seyðisfirði, útgefendur: Nokkrir Austfirð- ingar. Sigurður Vilhjálmsson. 1968. Hermann í Firði. Leiðréttingar og viðaukar við þátt minn í Austurlandi III. Múlaþing 3:169-178. Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm safnaði og skráði. 1962. Þjóðsögur og sagnir. Finnur Sigmunds- son bjó til prentunar. Rvík, AB. Vilmundur Jónsson. 1953. Valtýr á grænni treyju - Höfundur þjóðsögunnar. Frjáls þjóð, 6. nóv. Þorvaldur Thoroddsen. 1916-1917. Árferði á Islandi íþúsund ár. Khöfn, Hið íslenska fræðafjelag. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.