Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 74
Múlaþing sig betur á. Þeir fóru yst út á Sand og er þar var komið sáu þeir að hálfur skipsskrokkur var fastur á grynningum í um það bil 60 metra fjarlægð frá landi. Bóndi fór í síma og hringdi til sýslumanns Norður-Múlasýslu, Hjálmars Vilhjálmssonar á Seyðisfirði, og tilkynnti honum fund sinn og að þeir Hús- eyingar færu á strandstaðinn til að bjarga timbri undan sjó en það var farið að reka á sandana og fjörur um allan Héraðsflóa. Þegar betur var að gætt reyndist þetta vera framhluti skips sem skotið hafði verið í sundur með tundurskeyti. Stefni skipsins sneri upp í ölduna (NNA) og fram af því lá vír líkt og það lægi fyrir festi. Það hallaðist nokkuð á bakborða og var því hærra upp úr sjó séð úr Hjaltastaðarþinghá. Sýslumaður hafði síðan samband í síma við hreppstjórann í Tunguhreppi, Björn Hallsson á Rangá, og bað hann að fara á strandstað og fól honum að meta hvort farið skyldi með strand þetta sem vogrek, þar til vitað yrði hvort bandamenn ættu skipið. Föstudaginn 19. mars fór hreppstjóri út í Húsey. Þegar hann kom á vettvang var herskip sem setuliðsstjórnin sendi í þann veginn að fara frá strandinu. Fjórir menn höfðu verið sendir um borð í skipshlutann til að kanna flakið. Setuliðsstjórnin tilkynnti að því loknu sýslumanni að hún tæki strandið undir sína umsjá þar sem hún væri eigandi skipsins. f skýrslu hreppstjórans til sýslu- manns kvað hann „skipið hlaðið timbri og 2 forrými þess heil.“ Aður en hreppstjóri yfir- gaf þá Húseyinga fól hann þeim að bjarga öllu timbri ef meira ræki og að sjá um hið bjargaða. Tilkynnti hann svo daginn eftir sýslumanni gerðir sínar í síma. Skip þetta reyndist vera bandarískt að nafni Richard Bland og sem næst því nýtt. Því var hleypt af stokkunum í Bethlehem- Fairfield Shipyard skipasmíðastöðinni í New Jersey í apríl 1942. Smíðanúmer þess var 2015. Þessi skipasmíðastöð smíðaði alls 385 Libertyskip og var hún jafnframt sú skipa- smíðastöð í Bandaríkjunum sem smíðaði fyrsta Libertyskipið. Skip þessarar gerðar voru búin ýmsum gerðum véla en Richard Bland var með vélar frá Worthigton Pump & Machinery Corporation í Harrison N.J. í jómfrúrferð sinni sigldi skipið í skipalest sem fékk heitið P Q 17. Sú skipalest saman- stóð af 35 skipum, þ. e. 7 raðir með 5 skipum í hverri röð, þegar hún fór frá íslandi í júní 1942. Tuttugu og þremur skipum úr þessari lest var sökkt, þar af voru fjögur Libertyskip, sjö slík voru í lestinni í upphafi ferðar og voru þau öll nýsmíðuð. Skipalestin PQ 17 fór frá Hvalfirði íjúní 1942 á leið til Múrmansk en Richard Bland komst ekki áfram með henni þar sem skipið strandaði (hér við land?) en ekki hefur tekist að afla nánari upplýsinga þar um. Þann 5. mars var skipið statt í Norður-Ishafinu á leið frá Rússlandi (Múrmansk?). Varð það fyrir skemmdum af völdum tundurskeytis frá þýska kafbátnum U-255, en þó ekki það miklum að það gæti ekki haldið ferð sinni áfram. Skipið var sagt með timburfarm sem átti að fara til Loch Ewe í Skotlandi. Var skipinu þá stefnt til íslands (Akur- eyrar?) en fimm dögum síðar, 10. mars var sami kafbátur aftur korninn í námunda við Richard Bland, sem þá var statt 35 mflur út af Langanesi á stað 65 gráður, 53 mínútur norður og 14 gráður, 10 mínútur vestur. Þýski kafbáturinn sendi aftur annað tundur- skeyti sem sprakk er það fór í gegnum þriðju lest með þeim afleiðingum að skipið brotnaði í tvennt. Afturhlutinn sökk en fram- hlutinn flaut og er talið að fylgdarskip hafi reynt að draga framhlutann en að dráttar- vírinn muni hafa slitnað í afspyrnu norðanáhlaupi er þá gekk yfir Norður- og Austurland. Skipshlutann rak síðan stjórnlaust suður 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.