Jökull


Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 24

Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 24
6. mynd. Nærmynd af einni af „blöðrunum". Fig. 6. A close up view of one of the Blödrur craters. Photo: fnga Kaldal. ungleg, að hún er nær örugglega mynduð eftir að land byggðist. TRÖLLAHRAUN Flatarmál Tröllahrauns í heild er 28 km2. Er það þriðja mesta hraun að flatarmáli, sem myndazt hefur hérlendis eftir Skaftárelda. Hekluhraunin frá 1845 og 1947 eru bæði stærri. Rúmmál Tröllahrauns er erfitt að áætla, þar eð engar mælingar hafa verið gerðar á þykkt þess. Þetta hefur verið þunnfljótandi hraun, enda basískt, eins og efnagreining þess sýnir. Jaðrar þess eru sums staðar mjög þunnir (8. mynd). En á köflum er þykkt þess allmikil, svo sem í Heljargjá, og á þeim svæðum norð- austantil, þar sem hver hraunbreiðan hefur lagzt ofan á aðra, svo sem verða vill í löngum gosum með hléum. Ætla ég, að meðalþykktin sé einhvers staðar milli 10 og 12 metra, líklega nær hærri tölunni, og því ekki fjarri réttu, að heildarrúmmál þess sé nálægt 300 milljónum m3 (0.3 km3). Það mun því að rúmmáli fjórða mesta hraunið hér á landi eftir að Skaftárelda- hraun brann. Tröllahrauni hefur hingað til verið lýst sem hreinu apalhrauni. Það er þó í eðli sínu nær helluhrauni og í því eru helluhraunaflákar hér 7. mynd. Suðvestasti gígur- inn í gígaröð I og hraun- tröðin norðvestur úr honum. I bakgrunni þeir gígar, sem nefndir hafa verið Askar. Fig. 7. The southwestern- most crater in craíer roiv I and the lava channel runn- ing from it towards NW. In the background the craters named Askar. Photo: Inga Kaldal. 22 JÖKULL 22. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.