Jökull


Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 21

Jökull - 01.12.1972, Blaðsíða 21
2. mynd. Hraunborg í syðstu Tröllagígaröðinni (A) séð úr suðvestri. Fig. 2. „Schweisschlackerí' ring in the southwesternmost part (A) of the Tröllagigar craier row. Photo: S. Thorarinsson. Gigaröð B er um 400 m að lengd. Norðaust- ast er stór klepragígur og út frá honum mikil hrauntröð, sem minnir á traðir út frá Laka- gígum, og rekja má um 1200 m norðvestur frá gígnum. Suðvestur frá þessum stóra gíg gengur örmjó gígaröð með a. m. k. sjö gígmunnum. Gigaxaðirnar C—F eru mislangar raðir smá- gíga, aðskildar sumpart af móbergsásum, sum- part af lægðum, þöktum hrauni, sem vera má að hylji eitthvað af gossprungunni. Samanlögð tala gígmunna er rösklega tuttugu. Hraunflæði liefur verið tiltölulega lítið frá þessum gíga- röðum og minnkar eftir því sem norðaustar dregur. En sums staðar er erfitt að ákveða mörk hraunsins af flugmyndum og kort mitt því ekki hið nákvæmasta. Milli F og G er gígaröðin slitin á 4.7 km löngum kafla. Gígaröð G er í dalskoru í um 900 m hæð, suðvestast í Mókollum. Hún er um 400 m löng og á henni má greina fjóra gíga, fremur litla. Stefna þessarar gígaraðar er nokkru austlægari en heildarstefna Tröllagíga. Frá henni hefur runnið hrun, um 1 km2 að flatarmáli, sem er aðskilið frá aðalhluta Tröllahrauns. Gígaröð H. — Miðja vega rnilli gígaraðanna G og I er röð smágíga úr þunnum hraunklepr- um og hefur sú gígaröð hlotið nafnið Blöðrur. Frá henni gengur örlítil hraunsvunta til norð- vesturs (5. mynd). Gígaröð I er sá liluti Tröllagígaraðarinnar, sem virðist liafa verið drýgstur um hraunfram- leiðslu, en þar næst koma gígaraðirnar B og A. Þessi gígaröð teygir sig upp eftir dalsigi, sem skerst inn í Mókolla, alveg upp að 1000 m hæðarlínunni, og hefur hraun flætt úr henni á sléttlendið fyrir vestan í tveim kvíslum. Hlykkj- ast djúpar hrauntraðir niður eftir báðum þess- urn kvíslum (7. rnynd). Gígaröð I er um 1,5 km löng og á henni a. m. k. tíu gígmunnar. Syðsti gígurinn er við endann á lirauntröð syðri hraunkvíslarinnar, en langmesti gígurinn JÖKULL 22. ÁR 1 9 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.